Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.10.2007, Page 29

Víkurfréttir - 18.10.2007, Page 29
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. OKTÓBER 2007 29STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Þeg ar kem ur að skipu lags-mál um sveit ar fé laga og bæj ar fé laga er næsta ör uggt að flest ir eru sam mála um að vera ósam mála þeg ar þau ber á góma. Hvern ig á því stend ur að ráða mönn um, lýð- ræðs lega kosn um, tekst ekki að vera í betri takt við fólk ið sem bygg ir bæi og borg, er um hugs un ar efni. Enda- laus ar ýf ing ar og árekstr ar í hverju bæj ar fé lagi á eft ir öðru vek ur upp spurn ing ar um bætta stjórn sýslu og aðr ar áhersl ur í skipu lags mál um en hing að til hafa ver ið við hafð ar. Ekki er opn að svo dag blað að árekstr ar og hat ramm ar deil ur um skipula gs mál séu þar dag- legt brauð. Í þess um skrif uð um orð um hef ur skipu lags full trúi, í nafni bæj ar stjórn ar Sand gerð is, aug- lýst til lög ur til sam þykkt ar að deili skipu lagi sem af markast af svæði nið ur af Norð ur túni og Mið túni í átt til sjáv ar. Þarna er um fal legt og nátt úru legt úti- vist ar svæði að ræða sem fórna á und ir at vinnu hús næði, já þið lásuð rétt, at vinnu hús næði með allt að 6 metra mæn is hæð frá grunn plötu. Það hvarfl ar að manni að bæj ar stjórn Sand- gerð is sé í al var legri til vist ar- kreppu þeg ar kem ur að út hlut un lóða und ir at vinnu hús næði. Að fórna þessu svæði und ir at vinnu- starf semi er sorg legt þeg ar Sand- gerð is bær hef ur yfir að ráða ótak- mörk uðu landi und ir slíka starf- semi. Hef ég þeg ar viðr að hug- mynd ir mín ar við bæj ar stjórn um fram tíð ar úti vist ar svæði á þess um stað en tal að þar fyr ir dauf um eyr um. Fær um þetta fal lega svæði fram tíð inni að gjöf og flytj um at vinnu starf semi út úr bæn um. Rockville-svæð ið bíð ur. Ekki meiri þunga flutn- inga inn í okk ar fjöl skyldu væna bæ. Í nú tíma sam fé lagi ger ir fólk þær kröf ur að at vinnu starf semi sé skil in frá íbúð ar byggð. Þunga- flutn ing ar í gegn um bæj ar fé lög eru tíma skekkja og að sjálf sögðu ber að draga úr þeim eins og kost ur er, enda fylg ir þeim mik il rösk un og hætta. Það er því nauð- syn legt fyr ir þá sem sinna skipu- lags mál um að vanda til verka svo að árekstr um milli bæj ar stjórna, sveit ar stjórna og íbúa fækki. Þá er oft um að ræða aukna at vinnu- starf semi sem þreng ir að íbúa- byggð. Gott dæmi um vand að skipu lag at vinnu hús næð is má sjá rísa í grennd við Helgu vík í Reykja nes bæ. Nauð syn legt er fyr ir bæj ar- og sveit ar stjórn ir að rasa ekki um ráð fram og haga skipu lags mál um í sam ræmi við þarf ir fólks ins hverju sinni og forð ast að reka fleyg ósam lynd is og tor tryggni í rað ir íbúa. Sig ur jón Gunn ars son, Norð ur túni 6, 245 Sand gerði. Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Langholt 15, Kefl avík. Gott 226m2 fi mm her- bergja einbýli á einni hæð. Herbergin eru öll mjög rúmgóð og með parketi á gólfi , tvær stofur og ein með arin. Nýbúið að fínbússa húsið að utan og mála. Opið hús í dag milli 18:30 -19:00 Vatnsnesvegur 32, Kefl avík. Um 220m2 sex herbergja einbýlishús á þremur hæðum ásamt ca. 60m2 bílskúr. Rúmgóð eign í alla staði, búið er að endurnýja allar lagnir og allt er nýlegt á baðherber- gi. Risið er nýlega standsett og bílskúr er fullbúinn. Hraunsvegur 7, Njarðvík. Gott tæplega 140m2 einbýli ásamt 79m2 bílskúr. Parket og fl ísar á fl estum gólfum, nýleg innrétting í eldhúsi. Allar innihurðir eru nýjar sem og útidyrahurð. Búið er að endunýja skolplagnir og ofnalagnir. Fallegur garður í góðri rækt er umhverfi s húsið. Fífumói 13, Njarðvík. Glæsileg 80m2 íbúð á 2 hæð með sérinngang. Íbúðin er öll með parketi og fl ísum á gólfum og allar innréttingar úr eik. Húsið eð utan er viðhaldslaust. Hringbraut 136, Kefl avík. Mjög falleg og björt 101m2 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýli ásamt herbergi í kjallara og bílskúr. Allt er nýtt í eldhúsi og á baðherbergi, parket og fl ísar á gólfum. Topp eign. Brekkustígur 35-A ,Njarðvík. Um 120m2 þriggja herbergja íbúð á annari hæð í fjölbýli, þar af er gott geymsluherbergi í kjallara er um 20m2. Nýtt parket og fl ísar eur á öllum gólfum, ný tæki eru í eldhúsi og baðherbergi er allt fl ísalagt. 23.800.000,- 16.500.000,- 18.600.000,- 16.900.000,- Mávabraut 12-B, Kefl avík. Fimm herbergja 132m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt 35m2 bílskúr. Nýleg innrétting í eldhúsi ásamt tækjum, baðherbergi fl ísalagt og parket og fl ísar eru á fl es- tum gólfum. Endurnýjaðar neyslulagnir og forhitari er á miðstöð. Laus strax. 23.900.000,- 32.900.000,- 31.500.000,- 41.000.000,- Greniteigur 18, Kefl avík. Um 120m2 einbýli á tveimur hæðum ásamt 42m2 bílskúr. Rúmgott hús- næði með fjórum svefnherbergjum. Nýlegt þakjárn og þakrennur. Lækkað verð. Skipulagsmál Sandgerðis: Sorg leg skamm sýni Það er eng inn vafi á því að at burða rás síð ustu daga í mál um Orku veitu Reykja vík ur og Hita veitu Suð- ur nesja, hófst þeg ar Árni Sig- fús s on helst i tals- og bar áttu- mað ur Geys is G r e e n h ó f yf ir ferð með þeim Geys is- mönn um um sveitar fé lög á Suð ur nesj um og tryggði að þau seldu sinn hlut í Hita veit- unni til Geys is Green. Einnig lagði hann það til í bæj ar- stjórn Reykja nes bæj ar þann 2. júlí 2007 í eft ir far andi til- lögu að Reykja nes bær nýtti for kaups rétt sinn í hlut rík is- ins til þess að geta selt Geysi Green. Bæj ar stjórn Reykja nes bæj ar ákveð ur að nýta sér for kaups- rétt að hluta rík is ins í Hita veitu Suð ur nesja (15,203%) og hygg- ist full nýta rétt sinn ef aðr ir að- il ar falla frá for kaups rétti. Reykja nes bær tel ur þó eðli leg- ast að hæst bjóð andi í hlut rík is- ins í opnu út boði, Geys ir Green Energy, eign ist hlut inn og ger ist þannig að ili að Hita veitu Suð- ur nesja. Var til laga þessi sam þykkt af sjálf stæð is mönn um í bæj ar- stjórn 7 at kvæði á móti 4 hjá minni hlut an um. Var þá geng ið úr greip um okk ar tæki færi til þess að eign ast meiri hluta í Hita veitu Suð ur nesja. Á sama fundi lagði A-list inn fram eft ir far andi bók un: Bæj ar full trú ar A-lista sam- þykkja að Reykja nes bær beiti for kaups rétti vegna sölu á 15,203% hlut rík is ins í Hita- veitu Suð ur nesja sam kv. sam- þykki fé lags ins. Nauð syn legt er að nýta tím ann framund an til þess að skapa sátt milli hlut hafa, um eign ar- hlut föll inn an fyr ir tæk is ins, svo að ekki verði hægt í krafti sterkra eign ar stöðu, að ganga fram hjá hags mun um minni eig- enda. Þeir að il ar sem lýst hafa áhuga sín um á að eiga hlut í Hita veitu Suð ur nesja geta með að komu sinni styrkt stöðu henn ar til fram tíð ar og því mik- il vægt að næsta skref tryggi að svo megi verða. Ekki þarf á þessu stigi að taka af stöðu til með hvaða hætti for- kaups rétt ur sem hef ur skap ast, vegna sölu ann arra hlut hafa verði nýtt ur, en bæj ar full trú ar A-list ans telja mik il vægt og leggja áherslu á að Hita veita Suð ur nesja áfram í meir hluta- eigu al menn ings svo að áfram verði hægt að tryggja lágt orku- verð á Suð ur nesj um. Eins og menn sjá þá ber Árni Sig fús son alla ábyrgð á þeirri stöðu, að við Suð ur nesja menn höf um misst yf ir ráð í Hita veitu Suð ur nesja. Eft ir standa tvær spurn ing ar - var bæj ar stjóri Reykja nes bæj ar með í ráð um við að tryggja einka að il um meiri hluta í orku- fyr ir tækj um eða var hann bara plat að ur af þeim? Ólaf ur Thord er sen, bæj ar full túi A-list ans í Reykja nes bæ. Ólafur Thordersen skrifar: Árni Sig fús son og Geys ir Green Energy Miðl arn ir Guð rún Hjör leifs dótt ir, Lára Halla Snæ fells, Her mund ur Rós in krans, Skúli Lórents son og Þór hall ur Guð munds son verða með einka tíma hjá Sál ar rann sókn ar fé- lagi Suð ur nesja í októ ber og nóv em ber. Hægt er að fá einka tíma í heil un hjá Sess elju Þórð ar- dótt ur sem er að stíga sín fyrstu skref hér hjá fé lag inu okk ar. Tímapant an ir og nán ari upp lýs ing ar í sím um 421 3348 og 866 0345 Fjöldi miðla hjá SRFS í októ ber og nóv em ber

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.