Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.11.2007, Qupperneq 6

Víkurfréttir - 29.11.2007, Qupperneq 6
6 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR FÓLK Í FRÉTTUM MSS HLAUT STARFS - MENNTA VERÐ LAUN IN 2007 Mið stöð sí mennt un ar á Suð ur nesj um hlaut á föstu dag starfs mennta verð- laun Starfs mennta ráðs og Mennt ar. For seti Ís lands, Ólaf ur Ragn ar Gríms son, af henti verð laun in við há tíð- lega at höfn, en Guð jón ína Sæ- munds dótt ir, for stöðu kona Mið stöðv ar sí mennt un ar, tók við þeim fyr ir hönd mi stöðv- ar inn ar. Þau hlaut mið stöð in í flokki skóla og fræðslu að ila fyr ir frum kvöðla starf í full orð- ins fræðslu hér á landi. Í um sögn með verð laun un um er stikl að á stóru í því góða starfi sem MSS hef ur unn ið í fræðslu mál um á Suð ur nesj um frá stofn un árið 1997. Þar á með al má nefna að með til komu MSS jókst veru lega að gengi full orð inna að námi auk þess sem mið stöð in hef ur stað ið fyr ir öfl ugri starfs- og náms ráð gjöf. Þá hef ur einnig ver ið gert sér stakt átak til að ná til full orð inna ein stak- linga á Suð ur nesj um sem eiga við lestr ar- og skrift ar- erf ið leika að glíma og þeim veitt grein ing og ráð gjöf. Vík ur frétt ir tóku Guð jón ínu tali og spurðu út í verð laun in og kom andi verk efni hjá MSS. Hvað er það sem trygg ir ykk ur þessi verð laun? Við höf um ver ið í ákveð inni for ystu með al sí mennt un ar- mi stöðva og unn ið að margs kon ar verk efn um sem snúa að því að ná til þeirra sem hafa minnstu mennt un ina. Við höf um til dæm is haft frum kvæði að verk efn um fyr ir les blinda og ver ið í far ar broddi fyr ir þann hóp. Svo höf um við líka stað ið fyr ir fjar námi sem hef ur gríð ar lega mik il áhrif. Við höf um bæði ver ið að vinna í því að auka mennt un á há skóla stigi sem og að reyna að ná til þeirra sem minnsta mennt un hafa og reyna að hjálpa þeim að kom ast fyrstu skref in í mennta kerf inu, þó við séum ekki sjálf að út skrifa þau. Það hlýt ur að vera gott fyr ir MSS að fá þessi verð laun. Já, þetta er mjög góð við ur- kenn ing og í mennta geir- an um er þetta með því besta sem ger ist hér á landi. Er eitt hvað nýtt að ger ast hjá ykk ur í MSS á næst unni? Það er alltaf eitt hvað nýtt að ger ast hjá MSS á hverri önn, en við ætl um að halda áfram að sinna því sem við erum þeg ar að gera og efla okk ur og bæta á þeim svið um. Við erum m.a. að bæta hjá okk ur þjón ust una vegna les blindu þar sem við stefn um á frek- ari þró un. Þar erum við að fara í gang með lengri nám- skeið sem eru eins kon ar brú upp í fram halds skóla, eða Keili ef því er að skipta. Svo er náms- og starfs ráð gjöf in að efl ast mik ið og svo von umst við til að skrið ur kom ist á raun færn is mat ið á næsta ári, en í því felst að þeir sem hafa ver ið starf andi lengi í t.d. iðn- grein um fái sína færni og það sem þau hafa lært á starfsæv- inni, met ið inn í skóla kerf ið. Þannig þurf ir þú ekki að setj- ast á skóla bekk og læra það sem þú ert kannski bú inn að starfa við í tutt ugu ár. Með þessu get urðu jafn vel end að með sveins próf með því að taka ein hver fög. Við vor um þátt tak end ur í til rauna verk efni um þetta mál en það er nú í um sögn í ráðu neyt inu og við erum því bara að bíða eft ir að fá grænt ljós það an. Það er hins veg ar alltaf eitt hvað spenn- andi í gangi hjá okk ur í MSS. ������������� ����������� �������������������������������������������������� �������������������������������� ���������������������������������������������� ������������������������������������ ��������������� ����������� ����������� �������������� ��������������� �������������� ������������� ����������� ������������ ��������� ������������� ������������� Samkaup Úrval í Njarðvík fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir. Í tilefni af afmælinu var mikill afmælis- fagnaður í versluninni í Njarðvík. Boðið var upp á risastóra afmælistertu, auk þess sem kynningar voru í búðinni og tónlistarfólk kom fram og skemmti viðskiptavinum. Tónlistarfólk frá Tónlistarskóla Reykjanes- bæjar lék í versluninni þegar meðfylgjandi myndir voru teknar. Þá var Nanna mætt við afmælistertuna að vanda, en hún hefur skorið tertuna í á þriðja áratug. Afmælisveisla í Samkaup

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.