Dagsbrún - 01.01.1893, Síða 1
Ritstjóri: MAGN. J. SKAPTASOK.
I. GIMLl, MAN. JANUAR 1893. 1.
Tleng'i liefir það dregist, en loks liefir það takist, að vér gætum kom"
1-nið fram og látið slcoðanir vorar fyllilega í Ijdsi fyrir löndum vorum'
ÍKyrir ári síðan var það afráðið, að vér skyldum reyna, að koma á fót
mánaðaiTÍti til stuðnings stofnu vorri í trúmálum, en þá voru litlar lík-
ur til, að því yrði framgengt að sinni, Nú er þó svo komið, fyrirhjálp
góðra frjálslyndra drengja, að vér geturn sent út liið fyrsta eintakhlaðs
vors. Eins og getið var um í boðsbréfinu í fyrra, á það að vera mán-
'aðarblað, á stnerð við tímaritið ,,Sameiningin“ og á árgangurinn að
kosta $1.00 borgaður fyrir fram eða við móttöku bins fyrsta eintaks.
Um stefnu ritsins er það að segja, að það á að skýra trúmál vor, og
hugsanir vorar í þeim efnum fyrir alþýðu manna, Eins og kunnugt
er, höfum vór Ný-Islendingar sagt oss úr hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl.
í Vesturbeimi, af þeirri ástæðu, að vér trvðum ekki fordœmingarkenn-
ingu kirkjunnar, ogekki heldur bókstaflegum innblæstri ritningarinn-
ar. Þetta bvorutveggja finnst oss vera niðurlægjandi iiátign og beil-
agleika skaparans, vera siðspillandi lærdómur fyrir hvern þann mann,
sem trúir bonum og það scm mestu varðar, vera s;.nnleikanum mótstrið-
andi; vera mótstríðandi öllum sögulegum, vísindalegum og náttúrleg -
um sannleika. Vérbiðjum munn að gæta þess, að það er ekki ótti fyrir vf-
irvo^mdi begning, ekki óskin að sleppa við kvalir binna fordœmdu,
(sem kallaðar eru) er knúð hafir oss fram til að gjöra heyrum kunna
þessa vora frjálsu trú, heldur bitt, að vér í hjörtum vorum erumsvo
sannfærðir um skaparans óendanlega, ómælilegakærleika til sinna barna,
vér finnum svo vel til bins. guðdómlega eðlis, sem .í oss býr, vér finn