Dagsbrún - 01.01.1893, Qupperneq 3
3—
cn um fram alla hluti, J)á skulum vér ckki liugsa css Guð föðuíinn
minni, cða ófullkomnari, eða ranglátari, cn vér erum sjálfir; upp til hans
þurfum vér cð líta, ekki með augum annara,livorki með augum kirkju-
feðra eða trúfrœðinga eða klerka, vér sjúum svo aldrei mcð þeim ú degi
dómsins, með vorum eigin augum, með vorri r.ndans æðstu sjón skul-
um vér líta hann hinn heilaga; með vorum heztu andans kröptum skul-
um vér reyna, að þoka oss upp til hans tröppu af tröppu, stig af stigi.
Allt hið ósanna, rsnglúta og ólircina verður að víkja, hvort heldur það
er í dagfari, hugmyndum eða kenningum. Einlægt höfum vér veikir
verið, en með vax&ndi þekkingu kemur vaxr.udi hetrun. Aldrei höf-
um vér fullkomnir verið; vísindin segja oss, að aldrei höfum vér haft
„húleita þekkingu eða hreint hugarfar eða sæluríkan sálarfrið".* Frá
því smáa til hins stóra, frá því ófullkomna til hins fullkomna hefir
hrautin legið og mun liggja til eilífðar. Yér geturn ekki húist við að
þsir verði með oss, sem hugsa sér Guð samkvæmt hugmyndum Gyð-
inga og óskum þess ekki heldur, en alla liina hjóðum vér velkomna,
sgm hugsa sér Guð, eptir því hinu æðsta, göfugasta, hreinasta, fegursta,
sem mannleg liugsun getur tilhúið. Dómar annara liggja oss í léttu
rúmi, þeir mega vista oss, hvar sem þeir vilja í sölunum neðri, þeir
mega steypa yfir oss öllum þeim ógnum, sem kiíkjufeður og klerkar
hafa hellt yfir mannkynið, nú í nærfellt 1900 ár, það skelfir oss ekki,
það heptir oss ekki, enginn ótti, enginn kvíði fyllir hjörtu vor, engar
trúfrœðislegar kreddur munu vinna á oss nokkurn svig. Yér fylgjum
ljósinu Guðs sem í oss hýr; að vér erum veikir, að vér erum hreiskir og
ófullkomnir, það vitum vér vel, og það eitt svíður oss, hvað vér erurn
langt frá vorum elskulega föður; en þeirri tilfinning fylgir enginn ótti;
vér vjtum og finnum, að vér erum á leiðinni til hans, vér finnum arm-
inn hans vera útréttann, að styðja oss og leiða oss til sín, vér finnum
það í sálum vorum, að því háleitari og veglegri hugmyndir, sem vér
höfum um Guð, því léttara vcrður oss að nálgast liann. Enginn mað-
ur hefir svo nokkurntíma orðið sáluhólpinn fyrir þann Guð, sem er ó-
æðri enn maðurinn er sjálfur.
Fram, því vinir! karlar sem konur, til háleitari hugmyndar um
skaparann, en kirkja og klerkar hafa kennt oss. Látum þá hugmynd
leiða oss og lýsa oss á vegferð vorri, hún skal verða ljós á vorum veg-
um, og lampi vorra fóta, hún skal styrkja oss í stríðinu við holdið og
heiminn, hún skal vernda oss og varðveita á syndanna og freisting-
anna stigum; í gleði og sorg, í mæðu og mótlæti skal liún halda oss
xEins og sumir lialda fram r.m vora fyrst'.i foreldra.