Dagsbrún - 01.05.1894, Síða 10

Dagsbrún - 01.05.1894, Síða 10
82 lipp eitt og hið sama rúm ií einum og sama tíma. Kú vitum ver, að smáagnirnav í stálbút þessum snerta ekki hver áðra. því að vér getum þrýst þeim saman í enn þá minna rúm. Alt fyrir það iiafix ofl þeirra á- hrif hvort á annað. Iin nú erum vúr komnir í úgongurnar. Yísinda- mennirnir eru að reyna að komast í skilning um það, hvernig aflið frá sólunni geti klofið rúmið sem slcilr hana frájörðunni, og haft áhrif á hana. Þeir álita það ómögulegt, að aflið geti verið til þar sem ekkert efni er, og því segja þeir, að þetta rúm milli jarðar og sólu hljóti að vera fvlt með mjög þunnu efni, sem þeir kalla ljósvaka (ether), og flytjji svo þetta örþunna.ofni aflið á miíli. Þeir segja, að millibilin í stálbútnum hljóti að vera fylt upp með Ijósvaka, svo að aflið geti kom- ist eftir ljósvakanum frá einni smáögn til auuarar. En nú skuluð þér, vinir mínir, sjá ógöngur þær sem vér erum í komnir. Eí að liver einu blettr rúmsins væri fyltr einhverju líkamlegu efni, þá yrði alt rúmið faStr óholr líkami, og öll hreifing, liverju nafni sem nefnist, yrði alveg ómöguleg. ' En sé rúmið ekki fastr líkami, þá hlýtr aflið að vera til, þar sem ekki eru fastir eða óholir líkamir. Ef meun nú skilja þetta, þá iiijóta þeir hinir sömu að sjá, að þetta er algjorðr dauðadómr yfir þeim, sem segja að ekkert sé til nema efnið, eöa hið líkamlega, Því hér er það sýnt að aflið getr verið til án líkama. Þessvegnu eru meiín ekki nauðbeygðir til þess, að byggja tilveru aflsins á tilveru efnisins, eða liins líkamlega lieims. Og liér stöndum vér fraromi fyrir niðrstöðu þeirfi, sem hinn náfnfrægi vísindamaðr Faraday komst að, og var hanu hinn langmesti efnafræðingr samtíðar sinnar. Hann sagði, að ef vér reyndum að skifta smáögnum efnisins (líkama eins eða lilutar) í smærri og smærri agnir, þá gætum vér komist svo langt, að vér findum eitthvað leyndardómsfult, er vér að eins getum nefnt „a point of force“ (óskift- anlegan párt aflsins)*. Hvað er þá þetta einfalda efni 1 Það getr eng- inn maði' sagt í víðri veröld. Enginn maðr veit hvar það sé, eða hvað það sé. Ef vér leitum að því, þá líðr það úr greipum vorum sem skuggi væri. Efuið er því ekki sérlega einfalt eða auðskilið, heldr liinn mesti leyndardómr heimsins. Enu er eitt. Ég get alls eigi skýrt það, að ég hefi hugsanir og tilfinningar, ef að ég er materíalisti (materíalisti er sá, sem að segir að . * Point þvðir hér depil, sem hvorki hefir breidd. lengd eða þykt. ’ ÞYÐ.

x

Dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.