Dagsbrún - 01.05.1894, Blaðsíða 15
87
Hj ónavígsla.
[1. Brúðhjónasálmr.—2. Bæða.—3. Prestr ávarpar hrúðhjónin og segir:]
Heiðruðu brúðhjón ! í viðrvist þessara votta og franmii fyrir aug-
liti iiins alls staðar nálæga guðs, lofið þið og skuldbindið ykkr hátíð'
lega til þess, að olska og annast hvort annað 'áíía ykkar æfi.
[Spurningar til brúðgumans].
1. Viljið þér, N. N., lofa því hátíðlega, að þér í meðlœti vg
mótlæti, í heilsu og vgnheilsu, i sorg og gleði, viljið annast þessg
yngismey (þenna kvennmann), sem hjá yðr stendr, vera henni ást-
ríh-r eiginmaðr og leitast við að létta henni allar hyrðar lifsins
meðan dagar endast i
Svar: Já.
2.1 Vitið þér yðr lausan við að hafa heitið nokkrum kvenn-
manni sem nú iifir, eiginorði, sem geti verið þessu tú f grirst'óðu i
Svar: Já.
[Spurningar til brúðurinnarl.
1. Viljið þér, N. N., lofa því hátiðlega, að þér í meðlœti og
mótlœti, í heilsu og vanheilsu, í sorg og gleði, viljið annast þenna
yngismann (karlmann), sem lijá yðr stendr, vera honum ástrík eigin-
kona og leitast við að létta honum allar byrðar lífsins meðan dag-
ar endast.
Svar: Já.
2. Vitið þér yðr lausa við að hafa heitið nokkrum karlmanni,
sern nú lifir, eiginorði, sem geti verið þcssu til fyrirstöðul
Svar: Já.
Gefið þá hvort öðru hönd yðar upp á þetta.
[Þau taka höndum saman].
Með því að þið í votta viðrvist liafið hátíðlega skuldbundið ykkr
til þess, að lifa sarnan í hjúnabandi, elskandi, virðandi og hjálpandi
hvort öðru, og nú takið höndum saman upp á það, þá lýsi ég því yfir,
að þið séuð rétt hjún í nafni hins alls vitanda guðs. Það sem guð hefir
samtengt á maðrinn ekki að aðskilja.
Faðir vor, o. s. frv.
[1. Blessun. — 2. Sálmr.].