Fréttatíminn - 11.02.2017, Page 45

Fréttatíminn - 11.02.2017, Page 45
9 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 2017 ÁSTIN Hlýjar hendur – hlýtt hjarta Smart Boutique sem fjölda-margir eru af góðu kunnir opnaði í Firði í september eftir 12 ára viðveru á Laugaveginum. Katrín Whalley hefur staðið vaktina í versluninni allan þann tíma en hana rek- ur hún ásamt eiginmanni sínum Tómasi Skúlasyni. Flutningarn- ir síðasta haust gengu framar Frábærir skór fyrir alla fjölskylduna Skóhöllin opnaði 2005 í Firði og hefur verið þar síðan. Lögð er áhersla á að bjóða upp á breitt úrval af skóm á alla fjölskylduna og veita persónulega og einstaklingsmið- aða þjónustu. Helstu merkin í Vegan töskur og fleiri dásemdir Gyðja Collection var stofn-að árið 2007 af Sigrúnu Lilju Guðjónsdóttur. Gyðja Collection er ís- lensk hönnun og framleiðsla og er seld bæði á innlendum og erlend- um markaði. Stórstjörnur á borð við Kylie Jenner og Khloé Kardashian eru aðdáendur merkisins en þær voru fyrstu konurnar í heiminum til að tryggja sér nýja Gyðju úrið þegar Vönduð og glæsileg íslensk hönnun Snædís Guðmundsdóttir er eigandi Dís Design sem er að flytja í stærra á glæsi-legra húsnæði í Firði. Snæ- dís lærði kjólasaum og klæðskurð Glæsileg og vönduð dönsk hönnun Kona býður upp á glæsi-legt úrval af fatnaði frá vönduðum dönskum hönnuðum; Mosh Mosh, Créton og Carla. „Mosh Mosh er svona frekar grófur fatnaður, töff gallabuxur og annað slíkt. Créton er fínna merki, þar eru klassísk og fáguð föt en Carla er síðan þarna mitt á milli,“ segir Laufey Vil- hjálmsdóttir, eigandi Konu. „Þetta er svolítið öðruvísi fatnaður og ég vonum og fastakúnnarnir fylgdu allir með. „Fólk var fljótt að átta sig á flutningunum og fylgdi mér hingað. Þetta er líka þannig vara, fólk kemur aftur og aftur,“ segir Katrín. Verslunin sérhæfir sig í leður- hönskum og loðskinnsvörum. „Við erum með yfir 120 liti og gerðir af hönskum sem kosta frá 3.450 krónum. Ég er líka með hanska- línu sem ég hanna sjálf og nota íslenska roðið,“ segir Katrín en flestar loðskinnsvörurnar hannar hún sjálf og er verðið gott; húfur og skinn um hálsinn frá 5.900 krónum. „Þetta eru æðislegar gjafir, ekki síst hanskarnir - hlýjar hendur, hlýtt hjarta,“ segir Katrín að lokum með bros á vör. Skóhöllinni eru Tamaris, SixMix, Marco Tozzi, Scechers, Jana og Imac. Einnig er hægt að fá sokka og sokkabuxur frá gæðamerkinu Falke auk mikils úrvals skófylgi- hluta. nýt þess að vera öðruvísi og vera ekki með sama vöruúrval og allir aðrir.“ Einnig hefur Kona boðið upp á spænska merkið Desiguel sem hefur verið afar vinsælt hér á landi. Laufey segir tískustraumana ekki mjög ýkta þessi dægrin en mikið sé þó af röndóttu og bleikir og gráir tónar eru einnig áber- andi. „Svo er blái liturinn alltaf að verða sterkari og sterkari.“ við Tækniskóla Íslands, útskrif- aðist árið 2011. Hún hannar afar glæsilegan fatnað sem henta öll- um konum. Sjón er sögu ríkari. það kom á markað. Mikið úrval af vörum er í versl- un Gyðju Collection í Firði en nýjustu afurðir er Gyðju úr ársins og vegan línan sem inniheld- ur glæsilegar töskur og seðla- veski. Sjá nánar á vefsíðu Gyðju, gydjacollection. Sem fyrirtæki vikunnar ætlar Gyðja collection að veita 60% af- slátt af fyrstu Gyðju úrunum og kosta þau nú aðeins 9.960 kr. Fyrstu gyðjuúrin kosta nú aðeins 9.960.- Dásamleg vegan gulltaska úr Gyðju Collection Laufey býður upp á glæsilega og vandaða danska hönnun. Myndir |Hari Katrín hannar sjálf meirihluta loðvaranna og eina hanskalínu. Ótrúlega mikið úrval af gæðaskóm í Skóhöllinni. Snædís hannar glæsilegan fatnað á allar konur. TILBOÐ

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.