Gripla - 20.12.2017, Page 163
163
alda máli. Fljótlega breyttu menn þó nafninu í e til samræmis við hljóðgildi
„e“ sem var e. Ummæli Brynjólfs eru ekki eina heimildin frá síðari öldum
um bókstafsnafnið je. Þess er einnig getið í verkum Páls Vídalíns og Jóns
ólafssonar úr Grunnavík.
H E I M I L D a S K r Á
H A N D R I T
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík
AM 413 fol.
AM 433 1 fol. VI
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, Reykjavík
Lbs 40 fol.
Lbs 2938 4to
F R U M H E I M I L D I R
Breve fra og til Ole Worm III: 1644–1654. Þýð. H. D. Schepelern með aðstoð Holger
friis Johansen. Kaupmannahöfn: Det danske Sprog- og Litteraturselskab,
1968.
Diplomatarium Islandicum = Íslenzkt fornbréfasafn 4. útg. Jón Þorkelsson. Kaup-
mannahöfn: Hið íslenzka bókmentafélag, 1897.
Diplomatarium Islandicum = Íslenzkt fornbréfasafn 5. útg. Jón Þorkelsson. Kaup-
mannahöfn og reykjavík: Hið íslenzka bókmentafélag, 1902.
Gunnar Pálsson. Lijtid wngt Støfunar Barn, þó ei illa Stautandi, frá Hiardarhollti i
Breidarfiardar Daulum, audrum sijnum Jafningium sitt Staufunar Kver synandi,
sem eptir fylgir. Hrappsey: Guðmundur Jónsson, 1782.
Islandske originaldiplomer indtil 1450 1. Tekst. útg. Stefán Karlsson. Editiones
Arnamagnæanæ A7. Kaupmannahöfn: Munksgaard, 1963.
Jón Magnússon. Grammatica Islandica. Íslenzk málfræði. útg. Jón axel Harðarson.
reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan, 1997.
Jón ólafsson úr Grunnavík. Ævisögur ypparlegra merkismanna. útg. Guðrún Ása
Grímsdóttir. reykjavík: Góðvinir Grunnavíkur-Jóns, 2013.
Lexicon Islandicum: Orðabók Guðmundar Andréssonar. útg. Gunnlaugur Ingólfsson
og Jakob Benediktsson. orðfræðirit fyrri alda 4. reykjavík: orðabók Há-
skólans, 1999.
Ole Worm’s Correspondence with Icelanders. útg. Jakob Benediktsson. Bibliotheca
arnamagnæana 7. Kaupmannahöfn: Ejnar Munksgaard, 1948.
uM norÐ LEnSKan Ó SIÐ oG BÓ KStafSnafnIÐ J E