Gripla - 20.12.2017, Page 214
GRIPLA214
Magdalenu lindid hrest
liet ad drottinz kunde
þ v m f
hennar lof um lỏndinn tiest
lausnaranz þad sannar sp.
þ v m f f.
Abigael hefur hrős
hana nabat tti
burann vidur vella rős
vondann una mtti
hennar digda liste liős
letrenn helg þad rőma
J s þ s.
Manne snum unda ős
eckie villde Renne si
s f o s b.
Rann til Davids rkir mős
*rf og skeinkte fnum
þ v m.
Annars hefde hrafninn *liős
hrnga þd af lunde
þ v m f
Eckiu *giỏrde daudinn drős
drottnyng vard ||132v|| hun eftter .
þ v m f f.
Alexandra umdæmid
ifer Judum hafde
so medann sátu i frid
sem ad þorfinn krafde
adur enn Jỏfurs embættid
æfdi hreifdi skiőma
J s þ s
bőnda hennar bỏrðust vid
*budlung sinn őrőtt var þ
s f o s b.
hun til sette sam þickid
samt medknude rdum fnum
þ v m.
Magðalenu lyndið hresst
lét að drottins kundi,
þær vilja mínum fundi.
Hennar lof um löndin tést
lausnarans það sannar spá,
þær vilja mínum fundinum frá.
7. Abigail hefur hrós
hana Nabat átti,
burann viður vella rós
vondan una mátti.
Hennar dyggða lystiljós
letrin helg það róma,
ég sá þann sóma.
Manni sínum unda ós
ekki vildi renni sjá,
sóma föt og silki blá.
Rann til Davíðs rákir mós
Rif og skenkti fínum,
þær vilja mínum.
Annars hefði hrafninn ljós
hringa þáð af lundi,
þær vilja mínum fundi.
Ekkju gjörði dauðinn drós
drottning varð hún eftir á,
þær vilja mínum fundinum frá.
8. Alexandra umdæmið
yfir Júðum hafði,
svo á meðan sátu í frið
sem að þörfin krafði.
Áður en jöfurs embættið
æfði hreyfði skjóma,
ég sá þann sóma.
Bónda hennar börðust við
buðlung sinn órótt var þá,
sóma föt og silki blá.
Hún til setti samþykkið
samt með ráðum fínum,
þær vilja mínum.
*7/12 rf] ryk 255, rik 589 *7/14 liős] þjós 255, 289 *7/17 giỏrde] ÷ 255, 289 *8/9 budlung
sinn] budlúng�yni 255, Budlúngssyni 589