Gripla - 20.12.2017, Page 217
217
aumum snde sorgar bőt
sakna nu þeir minnast
þ v m fundinum f.
Arlogia ein var su
ædstu kvenna lki
drottnng kőngsins dreigla bru,
dr i gardarki
þőtti bæta flestum fru,
fargadi stigdar grőma
J s þ s.
stirkte sanna tllaust tru
tungu *slnginn mektar h
s f o s b
so ei leingur landsins hiu
licktust glæpa svnum
þ v m
þeß ad niőta þ og nu
þiődenn gjỏrvoll ||133v|| munde
þ v m f.
heidinn fieck þvy hraknngs bu
hilmir norveg vann þ
þ v m f f.
Margriet drotnng dyrleg bar
Danska cronu og Norska
Sviarikis sydann þar
sigradi kőnginn hoska
þaninn *⟨biriad⟩ einvalld var
þriggia konungs dőma.
J s þ s.
vanda mlum skyrt ur skar
skorti fæsta kvik fie þa
s f o s b
fleiginn þa um færdu mr
ftt af orma dnum
þ v m.
hennar otti flaug sem far
fram jỏrd og sunde
þ v m f.
Aumum sýndi sorgar bót
sakna nú þeir minnast á,
þær vilja mínum fundinum frá.
13. Arlogia ein var sú
æðstu kvenna líki,
drottning kóngsins dregla brú
dýr í Garðaríki.
Þótti bæta flestum frú
fargaði styggðar gróma,
ég sá þann sóma.
Styrkti sanna tállaust trú
tungu slyngin mektar há,
sóma föt og silki blá.
Svo ei lengur landsins hjú
líktust glæpa svínum,
þær vilja mínum.
Þess að njóta þá og nú
þjóðin gjörvöll mundi,
þær vilja mínum fundi.
Heiðinn fékk því hraknings bú
hilmir Norveg vann þá,
þær vilja mínum fundinum frá.
14. Margrét drottning dýrleg bar
danska krónu og norska,
Svíaríkis síðan þar
sigraði kónginn horska.
Þannin byrjað einvald var
þriggja konungsdóma,
ég sá þann sóma.
Vandamálum skýrt úr skar
skorti fæsta kvikfé þá,
sóma föt og silki blá.
Fleyin þá um færðu mar
fátt af ormadýnum,
þær vilja mínum.
Hennar ótti flaug sem far
fram á jörð og sundi,
þær vilja mínum fundi
IN PRAISE OF WOMEN
*13/9 slnginn] sling enn 255, 589 *14/5 biriad] so 255, 589