Fréttablaðið - 27.01.2018, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 27.01.2018, Blaðsíða 42
VIÐ ERUM AÐ RÁÐA Við leitum að tveimur sölu- og þjónustustjórum í starfsstöð Airport Direct í komusal Flugstöðvarinnar. Söluskrifstofan er opin allan sólarhringinn og unnið er eftir vaktakerfi. Ef þú ætlar að sækja um þá verður þú að vera framúrskarandi sölumaður, óhrædd/ur við að horfa beint í augun á fólki og selja þeim frábæra þjónustu. Þú verður að hafa frábæran skilning fyrir því að þjónusta er stór hluti markaðssetningar og hvernig góð þjónusta er samtímis langtíma- og skammtímaverkefni sem byggir á mikilli vinnu. Þú verður að vera vanur því að vinna við flókin tölvukerfi og líða vel við að útskýra fyrir öðrum hvernig slík kerfi virka. Við erum lítill hópur í tiltölulega litlu frumkvöðlafyrirtæki, við vinnum saman að flestu og öllu, við ráðlegg jum og hlustum á hvort annað. Svo þú verður umfram allt annað að vera nice. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf eigi síðar en 1. mars 2018, en hægt er að hefja störf fyrr. Hæfniskröfur: • Þekking á sölukerfinu Bókun er mikill kostur. • Fullkomið vald á ensku í töluðu og rituðu máli er forsenda. Þekking á öðrum tungumálum er plús. • Reynsla af sölustörfum og sölustýringu. • Reynsla af sölu og þjónustusstarfi. • Háskólanám á sviði viðskipta er kostur, en ef þú hefur það ekki en hefur mikla reynslu og sterk meðmæli þá er skoðum við það auðvitað. Grunnforsendur: • Góð tölvukunnátta og tölvulæsi • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Sveig janleiki og jákvæðni • Stundvísi og snyrtimennska • Bílpróf Umsóknarfrestur er til 10. febrúar næstkomandi. Vinsamlegast sendið meðmælabréf með umsókn. SÖLU- OG ÞJÓNUSTUSTJÓRI Við leitum eftir samstarfsfélögum til þess að keyra rúturnar okkar milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur, um er að ræða fullt starf á dag- og næturvöktum. Helstu verkefni bílstjóranna okkar er akstur og þjónusta við farþega í glænýjum bílaflota okkar. Umsjón með og umhirða bifreiða. Sýna umhverfi okkar tillitsemi og virða annað samferðafólk. Vinna eftir gæðastöðlum fyrirtækisins. Hæfniskröfur: • Fullgild ökuréttindi til aksturs hópferðabíla • Reynsla af akstri slíkra bíla æskileg • Hreint sakavottorð • Enskukunnátta. Önnu tungumálakunnátta er plús. • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Snyrtimennska og stundvísi • Vera jákvæður og áreiðanlegur Vinsamlegast sendið meðmælabréf með umsókn. BIFREIÐASTJÓRI Sölu- og þjónustuborðið okkar á Keflavíkurflugvelli opnar 1. mars 2018 og verður opið allan sólarhringinn. Við leitum því eftir sölu-og þjónustufulltrúa á þjónustuborðið okkar. Um er að ræða fullt starf á dag- og næturvöktum. Við leitum eftir ráðagóðum og þjónustulunduðum einstaklingum með auga fyrir smáatriðum og vilja til að vinna í breytilegu umhverfi og ört vaxandi vinnustað. Hæfniskröfur: • Góð enskukunnátta bæði í rituðu og töluðu máli. Þekking á öðrum tungumálum er plús. • Góð tölvukunnátta. • Reynsla við vinnu í ferðaþjónustu er kostur en ekki nauðsyn. • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samkiptum. • Sveig janleiki og jákvæðni. • Stundvísi og snyrtimennska. • Reynsla við bókunarkerfið bókun.is er kostur en ekki nauðsyn. Vinsamlegast sendið meðmælabréf með umsókn. SÖLU - OG ÞJÓNUSTUFULLTRÚI +354 497 8000 www.AirportDirect.is jobs@airportdirect.is Airport Direct er ört vaxandi ferðaþjónustufyrirtæki. Vegna aukinna umsvifa þurfum við að bæta við okkur fleiri frábærum einstaklingum til að taka þátt í þessu stóra verkefni með okkur. Við leitum að öflugu fólki með ríka þjónustulund sem er tilbúið að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem teng jast daglegum rekstri fyrirtækisins. Þjóðskrá Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við landupplýsingadeild Fasteignaskrársviðs á Akureyri. Við leitum að snjöllum starfsmanni í teymi sem vinnur að þróun og uppbyggingu landeignaskrár sem inniheldur landfræðilega afmörkun allra fasteigna á Íslandi. Hópurinn er í daglegum samskiptum við sveitarfélög, fasteignaeigendur og fagaðila og leggur mikla áherslu á lipra og ábyrga þjónustu. Ert þú sérfræðingur í landupplýsingum? Helstu verkefni: • Skráning upplýsinga í landeigna- og staðfangaskrá • Úrlausn fyrirspurna, þjónusta við almenning, afhending og sala gagna • Sérvinnsla landupplýsinga og kortagerð • Þjónusta við önnur svið stofnunarinnar með landupplýsingar, öflun þeirra, notkun og miðlun • Gæðastjórnun landupplýsinga og viðhald lýsigagna • Gerð leiðbeininga og verklags til skráningaraðila og almennings • Þarfagreining, prófun og þróun nýrra kerfa • Erlent og innlent samstarf á sviði staðfanga- og landeignaskráningar Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði land- og náttúruvísinda, skipulagsfræði, verkfræði, tölvunarfræði eða sambærilegt • Reynsla af notkun landupplýsingahugbúnaðar og/eða þekking á starfsemi Þjóðskrár Íslands er kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góðir skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð Hlutverk Þjóðskrár Íslands er að greiða götu fólks og fyrirtækja í samfélaginu og gæta upplýsinga um réttindi þeirra og eignir. Við sinnum því með því að safna, varðveita og miðla upplýsingum um fólk, mannvirki og landeignir. Innan starfssviðs Þjóðskrár er rekstur fasteignaskrár og þjóðskrár, útgefið fasteignamat og brunabótamat, rekstur island.is og umsjón með útgáfu vegabréfa. Við leggjum ríka áherslu á jákvæð samskipti og góða samvinnu sem er undirstaða góðrar þjónustu. Við teljum eftirsóknarvert að fá til liðs við okkur þá sem vilja starfa í anda gilda okkar um virðingu, sköpunargleði og áreiðanleika. Við höfum metnað til að hlúa að vinnustað okkar og leggjum áherslu á fjölskylduvænt umhverfi með sveigjanleika fyrir starfs­ menn. Þjóðskrá Íslands tekur nú þátt í tilraunarverkefni um styttingu vinnuvikunnar. www.skra.is www.island.is ÁREIÐANLEIKIVIRÐING SKÖPUNARGLEÐI Við kunnum vel að meta frumkvæði, nákvæmni og hraða í vinnubrögðum. Við nýtum aðferðir straumlínustjórnunar til að verða betri í dag en í gær. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar 2018. Umsóknum skulu fylgja starfsferilskrár og kynningarbréf. Umsóknir óskast sendar á netfangið starfsumsoknir@skra.is. Athygli er vakin á því, að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Már Ingvarsson, deildarstjóri landupplýsingadeildar, netfang tmi@skra.is. 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E D 8 -C 7 7 0 1 E D 8 -C 6 3 4 1 E D 8 -C 4 F 8 1 E D 8 -C 3 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.