Fréttablaðið - 27.01.2018, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 27.01.2018, Blaðsíða 50
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Maren og Jón Kolbeinn starfa sem verkfræðingar hjá Isavia og vinna að uppbyggingu Keflavíkurflugvallar. Isavia auglýsir eftir kerfisstjóra í framlínu við tölvukerfi Isavia á Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni kerfisstjóra eru m.a. rekstur, eftirlit og viðhald á tölvubúnaði farþegaafgreiðslukerfa og flugupplýsingakerfa, uppsetning og viðhald á tölvum, hugbúnaði og öðrum jaðarbúnaði auk notendaþjónustu. Hæfniskröfur • Kostur að hafa lokið Microsoft prófgráðu eins og MCSA eða MCITP. • Kostur að hafa lokið kerfisstjóranámi. • Kostur að hafa lokið CompTIA A+ gráðu. • Skilningur og þekking á Microsoft Windows umhverfi. • Reynsla af notendaþjónustu. Nánari upplýsingar veitir Axel Einarsson, deildarstjóri Kerfisþjónustu, 424 4531, axel.einarsson@isavia.is. Isavia óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna neyðarviðbúnaðarmálum. Helstu verkefni eru meðal annars vinna við stærri neyðaræfingar, eftirfylgni með úrbótum á sviði neyðarvið- búnaðar, viðhald viðbragðsáætlana auk viðhalds og framþróunar miðlægs neyðarviðbúnaðar. Hæfniskröfur • Þekking og reynsla tengt skipulagi almannavarna og stærri neyðarviðbúnaðar á Íslandi, þ.m.t. neyðarviðbúnaði tengt flugi, er æskileg. • Reynsla af stjórn og samhæfingu stærri neyðaraðgerða og/eða æfinga er æskileg. • Gerð er krafa um færni í textagerð. • Gerð er krafa um færni og reynslu af fræðslu og miðlun efnis. Frekari upplýsingar veitir Árni Birgisson samræmingarstjóri flugvalla og flugverndar, arni.birgisson@isavia.is. Isavia leitar að glöggu fólki til starfa sem fluggagnafræðingar í flugstjórnarmiðstöð Reykjavíkur. Helstu verkefni fluggagnafræðinga eru meðal annars vöktun flugstjórnarkerfa fyrir flugstjórnarmiðstöð og samskipti við flugrekendur, flugafgreiðsluaðila og flugmenn vegna flugáætlana. Hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Tölvukunnátta og góður skrifhraði á tölvu æskilegur. • Góð tök á íslenskri og enskri tungu, ásamt rituðu máli. Nánari upplýsingar veitir Þórdís Sigurðardóttir yfirflugumferðarstjóri, thordis.sigurdardottir@isavia.is. Isavia óskar eftir að ráða sérfræðing í viðskiptaþróun. Helstu verkefni eru meðal annars að greina ný viðskiptatækifæri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og stýra valferli og innleiðingu á nýjum aðilum/verkefnum. Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Öguð og nákvæm vinnubrögð • Samstarfsvilji og góð mannleg samskipti • Sjálfstæði í störfum • Reynsla af verkefnastjórnun og gagnavinnu Frekari upplýsingar veitir Gunnhildur Vilbergsdóttir, deildarstjóri viðskipta, gunnhildur.vilbergsdottir@isavia.is. K E R F I S S T J Ó R I Á K E F L A V . F L U G V E L L I S T A R F S M . N E Y Ð A R - V I Ð B Ú N A Ð A R M Á L A F L U G G A G N A - F R Æ Ð I N G A R S É R F R Æ Ð I N G U R Í V I Ð S K I P T A Þ R Ó U N S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K O G R E Y K J AV Í K U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A F R E S T U R : 1 1 . F E B R Ú A R Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru. Umsækjendur þurfa að vera með hreint sakavottorð. Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Við leitum að glaðlyndum og sérstaklega þjónustulunduðum einstaklingum með góða samskiptahæfileika til starfa í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Helstu verkefni eru flæðisstýring, þjónusta við farþega, umsjón og eftirlit með þjónustuborðum, eftirlit með búnaði sem farþegar nota og önnur tilfallandi verkefni. Unnið er á dag- og næturvöktum. Hæfniskröfur • Aldurstakmark 18 ár • Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í samskiptum • Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni • Góð kunnátta í ensku og íslensku, þriðja tungumál er kostur Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst. S U M A R S T Ö R F Í F A R Þ E G A Þ J Ó N U S T U Við leitum að einstaklega þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskipta- hæfileika, lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Óskað er eftir starfsfólki bæði í hluta- og heilsdags- störf en um er að ræða vaktavinnu. Helstu verkefni felast m.a. í vopna- og öryggisleit, og eftirliti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á flughlöðum á Keflavíkurflugvelli. Hæfniskröfur • Aldurstakmark 18 ár • Hafa rétta litaskynjun • Lágmark tveggja ára framhalds- menntun eða sambærilega • Þjónustulund Allir umsækjendur þurfa að geta sótt undir- búningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðs. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst. S U M A R S T Ö R F Í F L U G V E R N D A R D E I L D 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E D 8 -A E C 0 1 E D 8 -A D 8 4 1 E D 8 -A C 4 8 1 E D 8 -A B 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.