Fréttablaðið - 27.01.2018, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 27.01.2018, Blaðsíða 47
ER FRAMTÍÐ ÞÍN HJÁ OKKUR? Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með um 5100 starfsmenn, þar af um 600 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugt fólk, konur og karla, sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan vinnutíma, glæsilegt mötuneyti, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf. DEILDARSTJÓRI INNVIÐA Í VÖRUÞRÓUN Marel óskar eftir að ráða deildarstjóra innviða fyrir vöruþróun á Íslandi. Starfsmenn innviðadeildar sjá um að þróa og styðja við tæki og tól til nota í vöruþróun, þróa og viðhalda bestu starfsvenjum, koma á og efla samvinnu við aðrar deildir og taka þátt í alþjóðlegum samræmingarverkefnum. Starfssvið: • Deildarstjóri innviða heyrir undir vöruþróunarstjóra og ber ábyrgð á þremur teymum: framleiðslutækni-, hugbúnaðar- og raftækniteymi, gagna- og handbókateymi • Ná fram og skilja þarfir vöruþróunarteyma til að byggja upp faglegt sérþekkingarumhverfi • Vera í forystuhlutverki fyrir teymið og stuðla að góðu vinnuumhverfi og skipulagi Hæfniskröfur: • 5 ára starfsreynsla af því að leiða teymi með góðum árangri • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Framúrskarandi samskiptafærni • Búa yfir skipulagshæfni, hugmyndaauðgi og eiga auðvelt með að aðlagast breytingum • Jákvætt hugarfar og metnaður til að stuðla að framförum LAUNAFULLTRÚI Marel leitar að talnaglöggum og nákvæmum einstaklingi með reynslu af launabókhaldi sem býr yfir góðri samskiptafærni. Starfið krefst mikilla samskipta við starfsmenn og stjórnendur fyrirtækisins. Starfssvið: • Launavinnsla og frágangur launa • Launaröðun, launagreiðslur og utanumhald tímaskráninga • Upplýsingagjöf varðandi launavinnslu og kjaratengd mál • Aðstoð og ráðgjöf í launamálum • Þátttaka í gerð launaáætlana Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla og þekking af launavinnslu, kjarasamningum og lögum og réttindum • Þekking af launakerfum t.d. H-3 eða sambærilegu • Góð kunnátta og færni í Excel • Samskiptalipurð og sveigjanleiki Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar. Sótt er um rafrænt á heimasíðu Marel, marel.is/störf. SÉRFRÆÐINGUR Í ÚTFLUTNINGI Marel leitar að einstaklingi til liðs við öflugt teymi sérfræðinga í inn- og útflutningi í alþjóðlegu umhverfi. Starfið felst í að skipuleggja flutning milli landa þar sem unnið er í nánum samskiptum við innri og ytri viðskiptavini Marel. Starfssvið: • Undirbúningur og vinnsla útflutningsskjala • Gerð pökkunarlista • Greiðslur af sköttum og gjöldum • Tilboðsgerð, samþykkt reikninga og tollamál Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi og góð enskukunnátta er skilyrði • Reynsla af útflutningi skilyrði • Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun • Hæfni og vilji til að starfa í alþjóðlegu teymi • Reynsla af SAP er kostur SÉRFRÆÐINGUR Í INNKAUPUM Marel leitar eftir sérfræðingi í innkaupum (e. strategic purchaser) til þess að sinna innkaupum og aðfangastýringu fyrir þrjá framleiðslustaði okkar á Norðurlöndum. Starfið felur auk þess í sér að vinna að umbótum á ferlum og þátttöku í umbótaverkefnum. Starfssvið: • Gerð alþjóðlegra og svæðisbundinna samninga við framleiðendur og birgja • Samskipti við birgja og þátttaka í samningaviðræðum • Þróun viðskiptasambanda við stærri birgja fyrirtækisins • Þátttaka í þróunar- og umbótaverkefnum Hæfniskröfur: • Þekking og reynsla af innkaupum og/eða aðfangastýringu er skilyrði • Hæfni og vilji til að starfa í alþjóðlegu teymi • Geta til þess að setja skýr markmið og klára verkefni tímalega • Haldgóð þekking og reynsla af notkun tölvukerfa s.s. DAX og SAP • Framúrskarandi enskukunnátta (e. business English) Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar fyrir sérfræðing í innkaupum. 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E D 8 -9 6 1 0 1 E D 8 -9 4 D 4 1 E D 8 -9 3 9 8 1 E D 8 -9 2 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.