Fréttablaðið - 27.01.2018, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 27.01.2018, Blaðsíða 35
Hver kannast ekki við að verða þreyttur eftir þunga máltíð? Sumir fá líka óþægindi, uppþembu og vindverki en þetta tengist að öllum líkindum skorti á meltingarensímum. Ensím brjóta niður fæðuna Meltingarensímin eru af mörgum tegundum og hafa öll mis­ munandi hlutverk en hjá öllum hefst meltingin í munninum. Þar eru fyrstu meltingarensímin sem fæðan kemst í snertingu við og hefja þau niðurbrot á kol­ vetnum. Í maganum taka svo fleiri tegundir af ensímum við og brjóta m.a. niður prótein, fitu og laktósa. Stundum gerist það þegar við borðum of mikið og/eða að samsetning matarins er slæm að líkaminn nær ekki að „lesa skila­ boðin rétt“ eða getur ekki framleitt nægilega mikið af ensímum. Þetta getur valdið vandamálum hjá fjöl­ mörgum. Ekki bara magaónotum, þreytu, fæðuóþoli eða öðrum kvillum, heldur getur það gerst að við fáum ekki þá næringu sem maturinn á að skila okkur. Allir kvillar horfnir! Erna Hauksdóttir hefur öðlast verulega bætt lífsgæði eftir að hún fór að taka meltingarensímin frá Enzymedica: „Alla tíð, síðan ég var krakki, hef ég verið slæm í maga, upp­ þembd og oft með mikla verki eftir máltíðir, vesen með hægðir og almenna vanlíðan. Hef prófað að taka út hinar ýmsu matartegundir til að kanna hvort ég væri með mataróþól og skánaði við það en varð aldrei nógu góð samt. Ég fór að taka góðgerla til að byggja upp þarmaflóruna, prófaði margar tegundir og varð töluvert betri en varð þó að passa mig og huga vel að því hvað ég lét ofan í mig. Svo heyrði ég talað um meltingarensím í útvarpinu og fór beint í næsta Heilsuhús þar sem mér var þá bent á vörurnar frá Enzymedica. Bjóst kannski ekki við miklu en get með góðri samvisku sagt að ég hef ekki verið eins góð í maganum síðan ég veit ekki hvenær. Ég borðaði hangikjöt á jólunum og tók mín ensím þannig að ég fann ekki fyrir neinu og það hefur ekki gerst í óratíma. Ávinningur minn af því að taka meltingarensímin með matnum er að allir kvillar sem ég Get borðað allt og sleppi engu Meltingarensímin frá Enzymedica eru nýjung á íslenskum markaði en öflug ensím bæta melting- una og gefa okkur aukna orku ásamt því að losa fólk við fjölmörg vandamál tengd erfiðri meltingu. Erna Hauks- dóttir mælir með meltingar- ensímunum frá Enzymedica. taldi upp í byrjum eru horfnir. Núna hef ég verið að prófa að borða allan mat og sleppi engu því ef ég tek ensímin, þá er ég bara góð. Prófaði þrjár tegundir af ensímum og Digest Basic er að virka best fyrir mig. Enn og aftur, ég man ekki hvað er langt síðan ég hef getað borðað allan venjulegan mat án verkja og því mæli ég verulega með þessari vöru, hún er örugglega komin til að vera í mínu lífi.“ Hverja vantar meltingar- ensím? Afleiðingar af skorti á meltingar­ ensímum geta verið víðtækar og hugsanlega finnum við fyrir öðrum einkennum en meltingarónotum. Einkenni skorts á ensímum geta verið: l Brjóstsviði l Vindverkir l Uppþemba l Kviðverkir og ógleði l Bólur l Nefrennsli l Krampar í þörmum l Ófullnægt hungur l Exem l Höfuðverkur l Skapsveiflur l Liðverkir l Húðkláði l Húðroði l Svefnleysi Einnig ættu allir þeir sem eru að taka inn mjólkursýrugerla að skoða hvort meltingarensím geti ekki hjálpað til við að koma melting­ unni í gott horf og auka þar með almennt hreysti og vellíðan. Nokkrar staðreyndir um ensím Ensím á bætiefnaformi geta dregið úr einkennum fæðuóþols og geta hjálpað þörmunum að ná eðlilegri virkni þannig að þeir virki betur en nokkru sinni fyrr. Með inntöku getur fólk skilað meira frá sér en áður og reglulegar og hungur­ tilfinning minnkar eða hverfur því næringin úr fæðunni nýtist líkam­ anum betur. Orkan eykst og geta ensím hreinlega hjálpað heilbrigðu fólki að verða enn heilbrigðara. Sölustaðir: Apótek, heilsuhús og heilsuhillur verslana. Góðgerlar sem styrkja meltinguna og vinna gegn fjölgun Candida sveppsins í meltingarvegi. Bio-Kult Candéa Bio-Kult góðgerlar styrkja meltinguna! Hágæða góðgerlar, heilbrigð bakteríuflóra. Fæst í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Bio-Kult Original Bio-Kult Pro-Cyan Bio-Kult Infantis Öflug blanda góðgerla sem byggir upp þarmaflóruna og styrkir varnir líkamans. Styrkir þvagrásina og virkar sem öflug vörn gegn þvagrásarvandræðum. Góðgerlar fyrir börn á öllum aldri. Eflir þarmaflóruna, án allra aukaefna og er bragðlaust. Bio-Kult-Hamingjan 5x10 copy.pdf 1 10/11/2017 14:30 Meltingarensím eru ávallt tekin rétt fyrir eða með mat. FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 2 7 . JA N ÚA R 2 0 1 8 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E D 8 -9 F F 0 1 E D 8 -9 E B 4 1 E D 8 -9 D 7 8 1 E D 8 -9 C 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.