Fréttablaðið - 27.01.2018, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 27.01.2018, Blaðsíða 102
Brandarar Konráð horfði hugsi á gátuna. „Hverskonar gáta er nú þetta?“ „Örugglega eitthvað til að rugla mann og plata,“ sagði Kata snúðug eins og venjulega. „Alltaf verið að plata mann,“ bætti hún við. Lísaloppa las leiðbeiningarnar fyrir gátuna. „Þetta er orðagáta og hér stendur,“ las hún. Búið er að rugla stöfunum í nöfnum nokkurra fuglategunda í hverri línu. Ef þú getur raðað þeim rétt í kassana, mynda sta…rnir í hringjunum nafn fugls ef lesið er niður. Konráð á ferð og ugi og félagar 286 Getur þú ráðið orðaru glið og séð hvað a fuglar þetta eru? ? ? ? ÓLRMU LYISMLR FLÁT VMURÁ FRHNA Lausn á gátunni VALUR? Henrik Hermannsson sigraði í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópa- vogs með ljóði sínu Myrkrið sem nú hefur verið dreift um bæinn á vegg- spjöldum og bókamerkjum, ásamt ljóðum tveggja stúlkna sem urðu í 2. og 3. sæti.  Skyldi Hermann gera mikið að því að yrkja? Nei, þetta ljóð var bara skólaverkefni. Nú segir það mikla sögu. Er hún byggð á eigin upplifun? Nei, þetta var bara eitthvað sem mér datt í hug. Ég sá þetta bara fyrir mér.  Hvað fékkstu í verðlaun? Ég fékk bækur, rós og peninga. Í hverju ertu bestur í skólanum? Ég er örugglega bestur í íslensku en mér finnst stærðfræðin skemmti- legri. Svo er ég líka góður í ensku og dönsku. Hver eru helstu áhugamálin? Fótbolti. Ég æfi með Breiðabliki, í 4. flokki, er miðjumaður í liðinu. Hefurðu eitthvað ferðast? Já, bæði innanlands og til útlanda. Hver er skemmtilegasta ferð sem þú hefur farið í? Ég held þegar ég fór til Englands núna um daginn, við fórum á tvo fótboltaleiki með uppáhaldsliðinu mínu, Manchester United, móti Southampton og Ever- ton, það gerði jafntefli í öðrum og vann hinn. Af hverju heldurðu með Man­ chester United? Bróðir minn byrj- aði að halda með því. Hvernig leikur þú þér helst? Við vinirnir erum mikið úti í bolta, bæði fótbolta og körfubolta. Hefurðu einhvern tíma verið í hættu staddur? Kannski pínu. Ég var í útlöndum og við vorum að fara í lest, þá var geitungur að sveima akkúrat í dyrunum og ég þorði ekki inn en hurðin var byrjuð að lokast og pabbi tosaði mig inn. Svo vorum við einu sinni veðurteppt uppi á Holtavörðuheiði í brjáluðum snjó- byl. En það komu björgunarsveitir og ferjuðu okkur og fleira fólk í Reykjaskóla í Hrútafirði. Farið þið stundum norður? Já, ég á ömmur og afa á Sauðárkróki og nágrenni, við förum oft að heilsa upp á þau. Önnur amma mín á heima á Meyjarlandi á Reykja- strönd. Hún á kindur, geitur og hesta. Fékk bækur, rós og peninga Henrik á auðvelt með að sjá hluti fyrir sér og koma þeim í orð. Svo er fót- boltinn mikið áhugamál. Fréttablaðið/VilHelm Myrkrið Það er dimmt og ég er hræddur ég veit ekki hvert ég er að fara eða hvar ég á heima. Vindurinn blæs á móti mér og það rignir mér finnst ég vera einhver annar. Ég hleyp eins hratt og ég get. Ég heyri öskur og hleyp enn hraðar inn í myrkrið. Ég hleyp bara eitthvert í von um að ég komist heim. Ég er þreyttur og mig langar að sofna en ég get það ekki og verð að halda áfram en ég er rennblautur og leggst á jörðina. Ég gefst upp og hætti að reyna ég vissi að það var enginn tilgangur að reyna. En í sama bragði sá ég spegilmynd mína ég spyr sjálfan mig hvað get ég gert? Ég ákvað að ég ætlaði ekki að gefast upp ég stóð upp og hljóp eins hratt og ég gat. Ég sá ljós þarna átti ég heima. Henrik Hermannsson Einu sinni var maður úti að ganga með tannbursta í bandi. Þá kom strákur glottandi til hans og sagði: Hvað heitir hundurinn þinn? – Ha? Sérðu ekki að þetta er tannbursti? svaraði maðurinn. Um leið og strákurinn var farinn sneri maðurinn sér að tannburstanum og sagði: – Þarna plötuðum við hann, Snati! Pínulítill kúreki kom askvaðandi inn á krá í villta vestrinu, greini­ lega trylltur af reiði. „Hver málaði hestinn minn grænan hérna fyrir utan?“ öskraði hann. Það ríkti grafarþögn þar til risastór og mikill kúreki stóð upp og svaraði dimmri röddu: „Það var ég.“ Litli kúrekinn horfði skelfdur upp eftir krafta­ karlinum og sagði mjóróma: „Það er nefnilega það, ég vildi bara láta þig vita að hann er orðinn þurr.“ Ég var í útlöndum og við vorum að Fara í lest, þá var geitung- ur að sveima akkúrat í dyrunum og Ég þorði ekki inn en hurðin var byrjuð að lokast og pabbi tosaði mig inn 2 7 . j a n ú a r 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r38 H e L G i n ∙ F r É T T a B L a ð i ð krakkar 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 1 0 2 K _ N Y .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E D 8 -5 A D 0 1 E D 8 -5 9 9 4 1 E D 8 -5 8 5 8 1 E D 8 -5 7 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.