Ófeigur - 01.03.1908, Síða 17
17
f
leg, ósæmileg og skaðleg fyrir álit íslenzks kets. En
þegar útflutningur lifandi sauðfjár minkaði, og kröf-
ur um ketsölu urðu háværari, tóku forgöngumenn
félaganna að hugsa fyrir bættri meðferð ketsins, og
leita að nýjum og betri markaði fyrir það. Sneru
þeir sér til hins danska Sambandskaupfélags, og sendu
því sýnishorn af keti, söltuðu niður eftir öðrum regl-
um en kaupmenn höfðu fylgt. Ketið reyndist vel,
náði góðu áliti á þessum nýja markaði, og þótti
bera langt af öðru íslenzku keti. Árangur þessara
tilrauna varð sá, að danska Sambandskaupfélagið pant-
aði í haust 900 tunnur kets hjá íslenzku kaupfélög-
unum. Stærri var nú ekki þessi markaður enn þá
orðinn, engert var ráð fyriröö —68 kr. verði fyrirtunn-
una, og það töldu dönsku kaupfélögin hæfilegt verð,
eða frá 5—10 krónum hærra verð en fyrir alment
íslenskt ket.
Pessar tilraunir kaupfélaganna Hér urðu hljóðbærar
bæðiinnanlands ogutan.ogkveiktu hjákaupmönnumog
almenningi stjórnlausa áfergi í að verzlameðsaltket, en
um vandvirknina var minna hugsað, þótt sumir kaupmenn
tækju að stæla aðferð kaupfélaganna, eða að minsta-
kosti létust gera það. Um almennan skilning á því
er hér fór fram, var varla að tala nema hjá nokkr-
um hluta kaupfélagsmanna.
í haust kom K/F*. upp sláturhúsi, svo sem kunn-
ugt er, og fékk A. K. að slátra þar einhverju af
fé því, er seljendur höfðu trúað honum fyrir á mark-
aðinn. Nú var ket K. I5. sentTiinu danska Sambands-
kaupfélagi, en brátt bárust frá því skeyti um það, að tor-