Ófeigur - 01.03.1908, Page 24

Ófeigur - 01.03.1908, Page 24
24 jast með og skilja þær félags- og samvinnu-hugsjón- ir, sem hér hafa verið efst á baugi í fjórðung ald- ar. Eða mundi það vera hitt, að hér sé gerð til- raun til að kippa skoðunum og hugsunarhætti al- mennings til baka í gamla horfið, og vekja andstygð og tortrygni gegn samvinnustefnunni. En þótt það vafalaust væri mikill ávinningur fyrir »atvinnu» A.K., þá hygg eg þó, að það reynist ofætlun kröftum hans. En hitt er auðsætt, hvers K. P. hefir að vænta af hans hálfu, og hverjum vopnum hann ætlar að beita. Um það er rit hans Ijós vottur. Tel eg það vel tarið, að hann hefir nú «sýnt Iit», en læðist eigi dulklæddur um meðal kaupfélagsmanna á bændaveið- um. í marz 1908. Benedikí Jónsson. —— Prentað sem handrit. Prentsmiðja B. Jónssonar. 1908.

x

Ófeigur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.