Ljósið - 01.02.1909, Blaðsíða 7

Ljósið - 01.02.1909, Blaðsíða 7
L J O S I Ð 23 Til „ísafoldar“-ritstjórans Björns Jónssonar. Maður hreyfir málkvörn, mikið villast oft börn. Ljót ldíka er Landvörn lýgnir Skúli og Björn. Ljósið geðjast þarf þér, það burt tekur skugga. Oheilnæm og ill er »ísafoIdar«-tugga. Tuggan Björn er þin þrá það óskygnir menn sjá, ljótur skollinn á skjá skyggir ljósið bjart á. Cióður sendi oss guð jól, guð er sjálfur vor sól, börn hans fái skírð skjól skynsöm hér við norð-pól. Mín er blessuð þjóð þreytt það er bara aíleitt. Sörlar brúka sverð beitt sæti rífast um eitt. Rekkar fróðir rausa reiðir hrista hausa, um málið makalausa mörg er prentuð klausa. Dynur dverga-höllin daga uppi tröllin, gömul goða-spjöllin ganga inn í fjöllin. Herrar synd ei salta, selja lýgi malta,

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.