Ljósið - 01.02.1909, Blaðsíða 8

Ljósið - 01.02.1909, Blaðsíða 8
24 L J Ó S I Ð veröld tel eg valta, vitringana halta. í svívirðing menn synda, smælingjana blinda, Merðir lýgi mynda, Mammon sig við binda. Menn er skríða úr skólum skammir fremja á jólum, sem álfar út úr hóíum eru menn á kjólum. Loftið skýrir skrugga, skyggir ljós á mugga. Hirðir börn vill hugga brekur ljós burt skugga. Fjandann prestar friða, fellur á liann skriða. Eg sérana reyni að siða, svo þeir beiðist griða. Ef ljúga prestar lengur, 15'ginn staflaust gengur. Eg er djarfur drengur, dregst af sultar-kengur. Litil börn þarf lauga, ljóst mál sjái auga, djarfur hrek eg drauga dauð trú fer í hauga. Frelsarinn frelsið styður, fjandinn grafist niður, barn guðs um það biður, að betri komi siður. Ljósið öllum lýsi, leið á rétta vísi.

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.