Ljósið - 01.04.1909, Blaðsíða 9

Ljósið - 01.04.1909, Blaðsíða 9
LJÓSIÐ. 73 sín, alls ekki sleikt fætur danskra manna. Eg geri ráð fyrir, að Theódóra liefði siglt líka til að varðveita mann- inn sinn, að hann ekki skriði; heldur mundi heljan Theódóra hafa kosið að veita ástvin sínum nábjargir, en að kaupa tignina jafn dýrt og veslings Björn. Vit- anlega hefði Skúli komið jafn mikill maður og liann fór, tómhentur og ógiltur, við því gátu margir búist, en síður að Björn kæmist lengra í ófögrum leik. Vér skulum ekki vera vantrúaðir, heldur trúaðir, hræður góðir, á íorsjón drottins, vors góða hirðis. — Gæfa íslenzku þjóðarinnar strandar ekki á skerjum guð- leysis og óstjórnar. Það illa grefur sjálfu sér gröf. Mennirnir þurfa að reka sig á og þekkja drottinn sinn herra. Aldrei heíir meistari þess sanna og góða dáið. Guðdóminn getur enginn sigrað. Frá himnum hefir Satan aldrei komið. Freistari deyr ætíð þegar jarðneskur líkami deju-. Jólag'jöfin til nýja biskupsins yfir íslandi. Þér, biskup, gefi Jesú Jól, Jesú minn þitt veri skjól, drottins góða sannleikssól sigur fær við norðurpól. Hamingjuóskir, herra minn, heitar færðu, biskup kær, gleðji þig sjálíur guð drottinn, guðdómurinn vald þér ljær. Góður Jesú gaí þér vit, góður er sá mannaljós. í herrans nafni eg fræði flyt, frelsara þjóða gefum hrós.

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.