Ljósið - 01.04.1909, Blaðsíða 12

Ljósið - 01.04.1909, Blaðsíða 12
76 LJÓSIÐ. Ósatt skapar ófögnuð, alla villir ritningin, þá við Jakob glímdi guð gekk úr liði fóturinn!! A guð vorn ljúga guðlast er, guð liefir aldrei slasað menn, guðssonur vill þjóna þér, hann þjónar sínum vinum enn. Af heimsku l}yðsins hafa not heimskir prestar þessa lands. Yinur drottins var hann Lot, þó varð að salti frúin lians. Reiddist -skepnu skaparinn, skepnan þó að liti við? Blessaður svari hiskupinn ef hundið skilur lögmálið. Með dætrum sínum lagðist Lot, hann líktist svínum manna, því af holdslyst dætra hafði not, þær heltu víni karlinn í ! Er nú þetta gott guðs orð? Gætið herrar vel að^þvi, þetta eg má bera á borð fyrst biblíunni það er í! Þá Samson berjast forðum fór, frægð lilaut asnakjálkinn hans, asnakjálkinn sterkur, stór, steinrotaði þúsund manns. Þetta eru ljótar þjóðsögur, þessu trúðu'Gyðingar, einn smíðaður eyrormur á eyðimörku læknir var! í ritning margur lýgi les, K'gi marga fiun eg þar.

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.