Ljósið - 01.04.1909, Blaðsíða 2

Ljósið - 01.04.1909, Blaðsíða 2
66 L.TÓSIÐ. komist hefir alþing á ágirnd, hræsni og lýgi. Veröldin er villugjörn, vald er þjóðar svikið. Lýgi og ágirnd breiskan Björn l)lindað hafa mikið. Vondur andi þjónar þeim þjóðmenning sem bana ; komst aumingja karlinn heim, er klappaði mömmu Dana? Ritstjórans varð gatan greið gerð af kærleikshótum. Björn auminginn skakkur skreið skjöldungs rétt að fótum. Titruðu varir hans og hold, herrans merkið beri einhver sá á ísafold sem ei er slíkur héri. Enginn lærður mátar mig, mín vex trú af sóma. Vitringar þeir vari sig er vantrú ala tóma. Lýgnir þrælar blinda börn, bert eg þori tala, þeir menn sér ei veita vörn vonda trú sem ala! Ekki, Björn, eg hræðist hót, hann með sínum fölsku vinum; tala þori um trúarbót, trúa má ei mannræflinum. Tunga er frjáls í munni á mér, meistarans góða allir njóta, dæmdur burt nær djöfull fer djöflaverk má niður brjóta.

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.