Ljósið - 01.04.1909, Page 2

Ljósið - 01.04.1909, Page 2
66 L.TÓSIÐ. komist hefir alþing á ágirnd, hræsni og lýgi. Veröldin er villugjörn, vald er þjóðar svikið. Lýgi og ágirnd breiskan Björn l)lindað hafa mikið. Vondur andi þjónar þeim þjóðmenning sem bana ; komst aumingja karlinn heim, er klappaði mömmu Dana? Ritstjórans varð gatan greið gerð af kærleikshótum. Björn auminginn skakkur skreið skjöldungs rétt að fótum. Titruðu varir hans og hold, herrans merkið beri einhver sá á ísafold sem ei er slíkur héri. Enginn lærður mátar mig, mín vex trú af sóma. Vitringar þeir vari sig er vantrú ala tóma. Lýgnir þrælar blinda börn, bert eg þori tala, þeir menn sér ei veita vörn vonda trú sem ala! Ekki, Björn, eg hræðist hót, hann með sínum fölsku vinum; tala þori um trúarbót, trúa má ei mannræflinum. Tunga er frjáls í munni á mér, meistarans góða allir njóta, dæmdur burt nær djöfull fer djöflaverk má niður brjóta.

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.