Ljósið - 01.04.1909, Blaðsíða 13

Ljósið - 01.04.1909, Blaðsíða 13
LJÓSIÐ. 77 Mikið tröll var Mósíes mölvaði’ hann steinatöflurnar? Manndrápara, þræl og þjóf þráir trúa á Gyðingar. Yonda fjandann guð ei gróf, graíinn aldrei þrællinn var. Sízt er ritning saga n}r, synd og heimska í henni er nóg; blésn prestar hrútshorn i þá hrundu múrar Jeríkó? Kæfa, rota og kvelja menn, kærleiksverk eg aldrei tel, það grimmar þjóðir gera enn, geðjast sumum þetla vel. Menn spaka deyddu spámanninn, spámenn allir devja hér, drottins eg er dómarinn dauðlegur minn kroppur er. Kristnaðu biskup þína þjóð, þá mun koma fögur trú, af herranum Jesú liold og' blóð hefir aldrei étið þú. Frelsarinn mig i íærir þrótt, frelsarinn segir góður mér: í húsi drottins ljúga er ljótt líddu það ekki prestum hér. Hneyxlið gerir þjóð að þjá, það veit andinn sanni í mér, menn geta lifað öðru á en helvítis lýgi hér. Segðu vinur syndarans sjálfur lektor Jóni írá, að engar kreddur andskotans okkur kristni Fróni ó.

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.