Ljósið - 01.04.1909, Page 13

Ljósið - 01.04.1909, Page 13
LJÓSIÐ. 77 Mikið tröll var Mósíes mölvaði’ hann steinatöflurnar? Manndrápara, þræl og þjóf þráir trúa á Gyðingar. Yonda fjandann guð ei gróf, graíinn aldrei þrællinn var. Sízt er ritning saga n}r, synd og heimska í henni er nóg; blésn prestar hrútshorn i þá hrundu múrar Jeríkó? Kæfa, rota og kvelja menn, kærleiksverk eg aldrei tel, það grimmar þjóðir gera enn, geðjast sumum þetla vel. Menn spaka deyddu spámanninn, spámenn allir devja hér, drottins eg er dómarinn dauðlegur minn kroppur er. Kristnaðu biskup þína þjóð, þá mun koma fögur trú, af herranum Jesú liold og' blóð hefir aldrei étið þú. Frelsarinn mig i íærir þrótt, frelsarinn segir góður mér: í húsi drottins ljúga er ljótt líddu það ekki prestum hér. Hneyxlið gerir þjóð að þjá, það veit andinn sanni í mér, menn geta lifað öðru á en helvítis lýgi hér. Segðu vinur syndarans sjálfur lektor Jóni írá, að engar kreddur andskotans okkur kristni Fróni ó.

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.