Ljósið - 01.04.1909, Blaðsíða 14

Ljósið - 01.04.1909, Blaðsíða 14
78 LJÓSIÐ. Eilífur skilji andinn þinn, upplýsingu gef eg þá : ei geðjast vonda guðfræðin guðsbörnunum Fróni á. Hér guðs verur hringsnúast, heimska er mest hjá klerkum, ekkert líf má útskrifast úr guðs kærleiksverkum. Mattías góðan guð fær sjá, guði hjá sá lendi, fjandinn aðeins fúinn á fjúka úr drottins hendi. Blindur varð hann bróðir minn þá bilaði trúarkraftur. Syngi nú góði svanurinn sálina kraft í aftur. Skáldið guðs vel skiljandi, skýrt mál hafi í ljóðum, það villist enginn viljandi á vegi beinum, góðum. Eg segi hreinan sannleikann, syndinni á kasta frá. Krókaveg mjög katólskan kirkjan heíir leitt börn á. Ivirkjan brýtur skip við sker, skáldverk fúið hennar er, Kristur alheims kennist hér, Ivristur trúr er guð í mér. Trú hrein ekki færir fjöll, fjöllin mega standa öll, gömul fúna guðaspjöll, guð drottinn er e'kki tröll. Allir hljóti frelsi og frið, friður skapar betri sið,

x

Ljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.