Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.11.2006, Page 8

Víkurfréttir - 30.11.2006, Page 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR Húsasmiðjan í Reykja-nesbæ fagnaði nýlega 10 ára starfsafmæli með pompi og prakt. Árni Júlíusson hefur verið rekstrar- stjóri verslunarinnar frá upp- hafi en hann sagði í samtali við Víkurfréttir að áratugur- inn sem liðinn er hafi verið ákaflega ánægjulegur, sérstak- lega vegna þess góða anda sem ríkir meðal starfsfólks. „Það hefur verið mikill upp- gangur hjá okkur allt frá upp- hafi og það er alls ekki útlit fyrir breytingu á því. Það hafa orðið áherslubreytingar, en Húsa- smiðjan er stofnuð fyrir réttum Húsasmiðjan í Reykjanesbæ 10 ára: „Skiptir mestu að að hafa gott fólk með sér“

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.