Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.11.2006, Síða 10

Víkurfréttir - 30.11.2006, Síða 10
10 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR Byko í Reykjanesbæ hélt upp á 10 ára afmæli verslunarinnar á föstudag og laugardag þar sem ýmislegt var í boði.Kaffi og afmæliskaka gladdi gesti ekki síður en sérstök afmælistilboð sem voru í gangi. Byko í Reykjanesbæ 10 ára Afmæliskakan þótti afar ljúffeng. Viðskipti og atvinnulíf: Sýn ing um á söng leikn um Ösku busku lauk um síð ustu helgi eft ir nítján sýn ing ar sem sýnd ar voru fyr ir fullu húsi. Frá bær að sókn og vilja leik stjór arn ir,Guð ný Krist jáns dótt ir, Gunn heið ur Kjart ans dótt ir og Íris Dröfn Hall dórs dótt ir koma á fram færi þakk læti til allra þeirra fjöl mörgu að ila sem höfðu trú á verk efn inu og styrktu það á einn eða ann an hátt. Þá vilja þær enn og aft ur þakka þeim frá- bæru krökk um sem tóku þátt í upp færsl unni fyr ir ánægju leg kynni og ógleym an leg an tíma, án þeirra hefði þetta aldrei tek- ist svona frá bær lega. „Það sáu all ir hvað þetta eru hæfi leik a rík ir krakk ar og við vit um að þessi reynsla þeirra á eft ir að nýt ast þeim, sama hvað þau koma til með að taka sér fyr ir hend ur í fram tíð inni. Ekki má gleyma að þakka fjöl- skyld um krakk anna og öll um þeim frá bæru áhorf end um sem lögðu leið sína í Frum- leik hús ið og sáu sýn ing una“. Bestu kveðj ur, Guð ný, Gunn heið ur og Íris Dröfn, Ösku busk ur. Sýn ing um á Ösku busku lok ið Páll Ósk ar með jólatón leika Það er ómissandi þátt ur á að ventu að fara á jólatón leika og fá anda jól anna inn í hjart að. Þeir sem far ið hafa á jólatón leika með Páli Ósk ari og Mon iku Aben roth hörpu leik ara, hafa svo sann ar lega upp lif að jóla töfra og frið í hjarta. Þau munu nú vera með eina jólatón leika á Suð ur nesj um, ásamt strengja sveit og kór um Hvals nes-og Út skála kirkju og söngsveit- inni Vík ing un um, fyrsta sunnu dag í að ventu, 3.des em ber kl. 20:30 í Safn að ar heim il inu í Sand gerði. Þetta verða mjög flott ir tón leik ar og má bú ast við mik illi að sókn.. Hús ið opn ar kl.19:30 og hefst miða sal an þá, miða verð er kr. 2.000. Miða pant an ir verða í síma 848-5366 föstu dag og laug ar- dag. Ósótt ar pant an ir verða seld ar við inn gang inn kl. 20:00. Jól in nálg ast og eru styrkt ar fé lög um allt land far in að láta á sér bera, ósk andi eft ir því að fólk geti séð af smá pen ing fyr ir þá sem minna mega sín. Sím inn hring ir, gíró seðl ar streyma inn um lúg- una og bar ið er að dyr um. Ég heyri það oft út und an mér að fólk sé pirrað á þessu áreiti og vilji ákveða sjálft hvaða fé lag það styrk ir. Að vent an líð ur og aft ur og aft ur seg ir það “nei takk”, legg ur á, lok ar dyr un um og hend ir gíró seðl in um í ruslið. Ég var að bera poka úr bíln um mín um um dag inn þeg ar heyrn- ar laus mað ur sýndi mér happ drætt is miða sem hann var að selja. Ég sagði strax „Nei takk”, brosti og horfði svo á eft ir hon um banka á næstu dyr. Við vor um búin að ákveða þau fé lög sem við ætl uð um að styrkja og ákvað ég að halda mig bara við þau. Þeg ar hann var bú inn að þræða stiga gang inn í blokk inni mætti hann unnusta mín um sem var líka að bera poka úr bíln um. Hann sagði einnig „nei takk” og hélt heyrn ar lausi mað ur inn út í myrkrið og ískuld ann. Ég horfði á eft ir mann in um og leit svo í Ikea pok ana sem voru full ir af alls kyns snið ugu en þó ekki lífs nauð syn legu dóti. Ég fékk hnút í mag ann. Í því sagði unnusti minn við mig „Bebba ég er ekki að grín ast. Mér er í al vör unni illt í hjart anu og ég á ekki eft ir að geta sof ið í nótt af því við sögð um nei við þenn an mann.” Við stukk um út á bíla stæði og von uð umst til að sjá mann inn koma út um ein hverj ar dyr í grennd inni. Það var vind ur og ör- ugg lega 10 stiga frost og með hverri mín út unni sem leið stækk aði sam visku bit ið og mig lang aði til að gráta. Loks ins kom hann út og byrj aði að hlaupa yfir í næstu blokk. Ekki gát um við kall að í hann þannig að við hlup um á eft ir hon um eins og óð. Ég gat ekki ann að en hneyksl ast á okk ur þeg ar hann rukk aði okk ur fyr ir mið ann. 1200 krón ur?!! Af hverju í ósköp un um sögð um við nei? Þetta er hálf pizza! Ég bjóst ein hvern veg inn við að mið inn kost aði 3000 krón ur eins og DVD disk arn ir sem mörg fé lög eru að selja. Nú á ég 3 DVD diska sem ég keypti ein hvern tím an á ár inu sem ég hef ekki hug- mynd um hvað ég á að gera við. Átt aði mig svo á því um dag inn að af þess um 9000 krón um hafa far ið kannski 3000 kr. til styrkt- ar fé lag anna. Það virð ist vera auð veld ara að fá fólk til að kaupa DVD disk á 3000 kr. þar sem 1000 kr. renna til fé lags ins held ur en að fá fólk til að gefa 1000 kr. því fólk vill auð vit að fá eitt hvað fyr ir pen ing inn. Ég stór skamm að ist mín og er ákveð in í að láta þetta ekki koma fyr ir aft ur. Ég geri mér jú grein fyr ir því að margt smátt ger ir eitt stórt og að lík lega geti ég ekki keypt allt og styrkt allt en það sak ar ekki að láta á það reyna, svo lengi sem ég næ að styrkja þau fé lög sem ég var búin að ákveða í upp hafi. Það ger ist þá ekki hræði legra en það að við kaup um minna jól anammi og aðr ar ónauð synja vör ur og það má nú deila um það hversu hræði legt það sé. Þeg ar litla stúlk an með eld spýt urn ar bið ur okk ur að kaupa eina, erum við allt of gjörn á að svara: „Nei takk, ég á kveikjara.” Nei takk ...eða? ER NÝR PISTLAHÖFUNDUR HJÁ VÍKURFRÉTTUM Starf andi miðl ar í des. hjá SRFS Í des em ber verða miðl arn ir Guð rún Hjör leifs dótt ir, Lára Halla Snæ fells og Skúli Lórenz son starf andi hjá Sál ar rann sókn ar fé lagi Suð ur nesja. Opið hús í anda jól anna verð ur hald ið þriðju dag inn 5. des. kl. 20.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.