Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.11.2006, Side 15

Víkurfréttir - 30.11.2006, Side 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 30. NÓVEMBER 2006 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM � � � � � � �� �� �� �� �� � � � � � � Skemmtu þér með Nylon í boði KB banka! Nylon stelpurnar skemmta í útibúi KB banka Reykjanesbæ þriðjudaginn 5. desember kl. 17. Allir velkomnir! ... á Reykjanesi Til mikils að vinna: Heppn ir við skipta vin ir versl ana í Reykja-nes bæ gætu feng ið óvænt an glaðn ing þessi jól in því Jólalukka Vík ur frétta, skaf- miða jóla leik ur inn skemmti- legi, byrj ar form lega á morg un föstu dag og hafa vinn ing ar aldrei ver ið glæsi legri. Alls eru um 5100 vinn ing ar í boði af öll um stærð um og gerð um, en með al þess helsta má nefna 15 ut an lands ferð ir með Icelanda ir, veg legt þriggja brenn ar ara Uni flame gas grill frá Kaskó að verð mæti kr. 45.000 og Acer far tölvu frá Sam hæfni. Stærstu vinn ing arn ir í ár eru svo veg legt sófa sett úr Bú stoð og frá Bræðr un um Orms son er 42” Sam sung Plasmasjón varp af full- komn ustu gerð að verð mæti um kr. 300.000. Flat skjá ir hafa not ið mik illa vin sælda síð ustu miss- eri og býð ur þetta tæki upp á allt sem tækja á huga fólk girn ist. Þannig er ljóst að til mik ils er að vinna, en fyr ir þá sem þekkja ekki hvern ig leik ur inn geng ur fyr ir sig, fá við skipta vin ir versl- ana skaf miða fyr ir hvert skipti sem versl að er fyr ir hærri upp- hæð en kr. 4000. Vinn inga hlut- fall er óvenju hátt eða 15% og ger ist ekki hærra í lukku leikj um eða happ drætt um. Þeir sem ekki hljóta vinn ing á skaf miða Jólalukk unn ar geta sett nafn sitt á bak hlið mið ans og skil að hon um í Jólalukku- kass ann í Kaskó. Að kvöldi Þor- láks messu verða tutt ugu auka- vinn ing ar dregn ir út til hepp- inna þátt tak enda en þar er m.a. í boði ein ferð með Icelanda ir til hvaða áfanga stað ar sem er í Evr- ópu, í boði Vík ur frétta. Jóla hand bók Vík ur frétta kem ur út á morg un og þar má finna nán ari upp lýs ing ar um vinn inga og versl an ir sem taka þátt. Vinn ing arn ir hafa bók staf- lega runn ið út allt frá því að Jólalukka Vík ur frétta hóf göngu sína jól in 2000 og sett skemmti- leg an svip á jó la und ir bún ing inn í bæn um sem og að verð launa þá sem versla í heima byggð. 42 tommu Sam sung plasma- tæki að al vinn- ing ur í Jólalukku Vík ur frétta Páll Fanndal, verslunarstjóri Ormsson í Keflavík við plasmatækið sem er í aðalvinning.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.