Víkurfréttir - 30.11.2006, Qupperneq 23
23ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU Í BOÐI LANDSBANKANS VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR
Smælki:
Kef l vík ing ar taka á móti tékk neska lið inu Mlekarna Kun in í Evr-
ópu keppn inni í körfuknatt leik
í kvöld. Kefl vík ing ar unnu
sænska lið ið Norrköp ing í
leik lið anna í sið ustu viku og
geta far ið lang leið ina með að
tryggja sér far seð il upp úr riðl-
in um með sigri.
Á morg un taka Njarð vík ing ar
svo á móti rúss neska lið inu Sam-
ara, en Njarðvík hefur tap að
öll um sín um fjór um leikj um í
keppn inni til þessa. SpKef býður
öllum frítt á leikinn.
Öruggt hjá stelpunum
Grinda vík og Kefla-vík unnu leiki sína í Iceland Ex press
deild kvenna í körfuknatt-
leik um helgina.
Grinda vík vann stór sig ur
á Hamri, 93-44, þar sem
Tamara Bowie átti stór leik
með 35 stig og 8 stolna bolta
með al ann ars. Þá var Hild ur
Sig urð ar dótt ir með 15 stig
og 12 frá köst og Petr únella
Skúla dótt ir var með 10 stig.
Kefla vík lenti held ur ekki í
nein um vand ræð um með
Breiða blik og vann ör ugg an
sig ur, 47-91.
Jón og Marta sigra á
Margeirsmóti
Af m æ l i s p ú t t m ó t Ma r g e i r s Jón s -s on ar fór fr am
þann 23. nóv em ber sl.
Mar ía Ein ars dótt ir var
hlut skörpust í kvenna flokki
með 63 högg, en hún sigr-
aði Hrefnu Ólafs dótt ur í
bráða bana. Í þriðja sæti var
svo Ás laug Ólafs dótt ir á 69
högg um.
Jón Ís leifs son sigr aði í karla-
flokki á 59 högg um, í öðru
sæti var Há kon Þor valds son
á 61 höggi og í því þriðja
var Ís leif ur Guð leifs son á 64
högg um.
Ís lands meist ar ar Njarð-vík ur féllu út úr bik ar-keppni KKÍ og Lýs ing ar
í 32-liða úr slit um um helgina
þeg ar þeir töp uðu gegn ÍR á
úti velli, 71-68. Þetta var sjötti
leik ur inn í röð sem þeir tapa.
Grinda vík sigr aði Snæ fell í
öðrum stór leik, 82-87. Þá komst
Kefla vík áfram eft ir góð an
sig ur á Hetti á Eg ils stöð um
og Kefla vík B, sigr aði KFÍ á
Ísa firði, 92-98. Auk þess má
nefna að UMFN B og Þróttur
Vogum gerðu harða atlögu að
úrvalsdeildarliðum.
Bikargleði og Bikarsorg
Evrópuævintýrið
heldur áfram
VF-m
ynd/Þorgils
Arnar Freyr Jónsson
tekur djúpa dýfu gegn
Norrköping.
-Frítt á Njarðvíkurleikinn á morgun