Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.11.2006, Side 25

Víkurfréttir - 30.11.2006, Side 25
VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN 30. NÓVEMBER 2006 25STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Keflavíkurkirkja Fjölskylduguðsþjónusta 3. des. kl. 11:00. Sunnudagaskólabörn ú r Yt r i - Nj a r ð v í k k o m a í heimsókn. Erla Guðmundsdóttir stýrir stundinni. Barnakórinn syngur undir stjórn Helgu Magnúsdóttur. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Fyrirlestur á vegum Bjarma þriðjud.kvöldið 5. des. n.k kl. 20 í Kirkjulundi. Sr. Sigurður Pálsson f lytur erindi um jólin og sorgina. Sigurður hefur ritað bækur og greinar og flutt erindi um áföll og viðbrögð við þeim. Bjarmi er félag um sorg og sorgarferli hér á Suðurnesjum. Kálfatjarnarkirkja Kirkjuskóli alla sunnudaga kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Aðventuguðsþjónusta í Kálfa- tjarnarkirkju sunnudaginn 3. des kl. 14. Hvalsneskirkja Laugardagurinn 2. des. ATH. Heimsókn í Kirkjuskólann í Garði. Mæting kl. 13 í safn- aðarheimilið Sæborgu (bak við pósthúsið í Garði). Boðið upp á veitingar, skemmtun og fróðleik. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 3. des. Fyrsti sunnudagur í aðventu. Guðsþjónusta k l . 11 . Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Útskálakirkja Laugardagurinn 2. des. Safnaðarheimilið Sæborg, kirkjuskólinn kl. 13.Barnastarfið í Sandgerði kemur í heimsókn. Boðið upp á veitingar, skemmt- un og fróðleik. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 3. desember Fyrsti sunnudagur í aðventu. Guðsþjónusta kl. 14. Kvenfélagskonur annast ritning- arlestra. Kór Útskálakirkju syngur.Organisti Steinar Guð- mundsson. Garðvangur Helgistund kl. 15:30. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson Ytri-Njarðvíkurkirkja Messa (altarisganga) sunnu- daginn 3. des. kl. 11. Kór k i r k j u n n a r s y n g u r u n d i r stjórn Natalíu Chow Hewlett organista . Meðhjá lpar i er Ástríður Helga Sigurðardóttir. Sunnudagaskóli sunnudaginn 3. des. k l . 11. Heimsóttur verður sunnudagaskólinn í Keflavíkurkirkju og verður farið frá kirkjunni kl. 10.50. Umsjón hafa María Rut Baldursdóttir og Hanna Vilhjálmsdóttir. F immtudagur 30 . des . k l . 20. Spilakvöld aldraðra og öryrkja. Umsjón hafa félagar í L ionsk lúbbi Njarðvíkur, Ástríður Helga Sigurðardóttir, Nata l ía Chow Hewlett og sóknarprestur. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Sunnudagaskóli sunnudaginn 3. des. kl. 11. Umsjón hafa Laufey Gísladóttir, Elín Njálsdóttir, Dagmar Kunáková og Kristjana Gísladóttir. Þriðjudagurinn 5. des. kl. 10-12. Foreldramorgun í umsjá Erlu Guðmundsdóttur g u ð f r æ ð i n g s . H e i m a s í ð a Njarðvíkurprestakalls er http:// kirkjan.is/njardvik/ B a l d u r R a f n S i g u r ð s s o n sóknarprestur Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagar kl. 11.00: Fjöl- skyldusamkoma. Þriðjudagar kl. 20:00: Bænasamkoma Fimmtudag kl. 20:00: Logos námskeið.Námskeiðið er opið og hægt að koma stök kvöld. F Y R S T A B A P T I S T A KIRKJAN - Baptistakirkjan á Suðurnesjum KRISTIN KIRKJA Sumar sem vetur er: Samkoma f yr ir fu l lorðna: fimmtudaga kl. 19:45. Eftir messu verður boðið upp á kaffisopa. Allir eru velkomnir! Barnagæsla meðan samkoman stendur yfir. Samkoma fyrir börn og unglinga: sunnudaga kl. 14:00 – 16:00 Prestur Patrick Vincent Weimer 898 2227 / 847 1756 Tölvuþjónusta Vals Allar tölvuviðgerðir og upp- færslur. Kem einnig í heimahús sé þess óskað. Neyðarþjónusta í síma 908 2242 frá kl. 10 til 23. Alla daga nema sunnudaga. Hef einnig nýjar vélar frá Fujitsu Siemens og Toshiba ferðavélar. Opið frá kl. 13 - 18 og laugar- daga frá kl. 13 - 16. Hringbraut 92 – sími 421 7342. Óska eftir barngóðri stelpu til að gæta 2ja barna í 2-3 tíma, 2-3 kvöld í viku. Erum í Njarð- vík. Uppl. gefur Jóna í s. 587 8977 og 697 4311. Bjartsýnishópurinn - sjálfs- hjálparhópur foreldra ofvirkra barna. Desemberfundurinn verður haldinn mánudaginn 4. desember n.k.kl. 20:30 í Ragnarsseli að Suðurvöllum 7 í Reykjanesbæ. Opinn AA fundur í Kirkjulundi mánudaga kl. 21:00. Nýliðadeild Spor. Framsóknarfólk athugið! Minnum á laugardagsfundina alla laugardaga kl. 10:30 að Hafnargötu 62. Bústoð vantar mann til starfa í desember hluta úr degi eða allan daginn upplýsingar á staðnum. Bústoð, Tjarnargötu. Óska eftir hressum starfsmanni í hlutastarf á veitingastaðnum Jia Jia sem fyrst. Uppl. gefur Jens í síma 822 3858. Mikki týndur Týndist föstudaginn 17. nóvem- ber við Dýralæknastofuna á Fitjum. Mikki er úr Grindavík og ratar því ekki heim. Sést hefur til hans í kringum Samkaup og við Holtsgötu í Njarðvík. Hann er mjög blíður þannig að endilega reynið að ná honum og hafið samband við okkur ef að þið sjáið hann. Síminn okkar er 695-8312. Hann er örmerktur en gleymdi því miður ólinni sinni heima. Hans er sárt saknað og eru 10.000 kr. fundarlaun í boði. Ert þú að burðast með þunga bagga? Mundu þá Stoð og styrkingu w w w. s t o d o g s t y r k i n g . n e t , stod@styrking.net . Býrðu við góða heilsu? Ertu viss? Heilsuhraðlestin DTK ehf. Meiri orka - betri líðan! ShapeWorks - NouriFusion Ásdís og Jónas Herbalife dreifingaraðilar S: 843 0656 (Á), 864 2634 (J) og 421 4656 Tölvupóstur: asdisjul@simnet.is & badmin@simnet.is He i m a s í ð a : h t t p : / / w w w. betriheilsa.is/aj Viltu léttast, þyngjast og fá meiri orku og úthald? Árangur með Herbalife. Ráðgjöf og eftirfylgni. Ásta stefánsdóttir Herbalife dreifingaraðili. S:692 3504, netfang:astastef@simnet.is Borðum okkur grönn! H æ t t u m þ e s s u s v e l t i o g lærum að borða rétt. Erum á mánudögum í Kirkjulundi í Reykjanesbæ. Vigtun kl. 16.00- 17.30. Fundur kl. 17.30-18.00. Nýir meðlimir velkomnir alla mánudaga kl. 18.00. Nánari upplýsingar veitir Sóley í síma 869 9698. Netfang: vigtarradgjof@mitt.is Heimasíða: www.vigtarradgjafarnir.is SMÁAUGLÝSINGAR - 421 0000 Kirkjur: ATVINNA TAPAÐ FUNDIÐ TÖLVUR BARNAGÆSLA FUNDARBOÐ Uppboð Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Reykja- nesbæ, s: 4202400 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Reykjanesbæ, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austur vegur 45, f .nr. 209- 1490, þingl. eig. Arnar Ingi Halldórsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Á r tú n 1 7 , f n r. 2 2 7 - 8 8 9 1 , 50 % eignarhluti Álfhildar, Garði, þingl. eig. Álfhildur Sigurjónsdóttir og Ólafur Þór Kjartansson, gerðarbeiðendur Byko hf og Dagsbrún hf , fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Brekkustígur 40, fnr. 209- 3091, Njarðvík, þingl. eig. Þvingur ehf, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Fífumói 13d, fnr. 226-4845, Keflavík, þingl. eig. Ólafur Gottskálksson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Fífumói 3a, Njarðvík f.nr. 209- 3139, þingl. eig. Guðfinna Reimarsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, fimmtu- daginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Gauksstaðir, Garði f.nr. 209- 5883, þingl. eig. Ágústa Gullý Malmquist og Ari Svavarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Hafnargata 32, 0202,fnr. 226- 7140, Kef lavík, þingl . e ig . Up p b y g g i n g e h f , g e r ð a r- beiðendur Íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Trygg- ingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Hafnargata 32, 0203,fnr. 226- 7141, Kef lavík, þingl . e ig . Up p b y g g i n g e h f , g e r ð a r- beiðendur Íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Trygg- ingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Hafnargata 32, 0204,fnr. 226- 7142, Kef lavík, þingl. eig . Up p by g g i n g e h f , g e rð a r- beiðendur Íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Trygg- ingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Hafnargata 32, 0205,fnr. 226- 7143, Kef lavík, þingl. eig . Up p by g g i n g e h f , g e rð a r- beiðendur Íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Trygg- ingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Hafnargata 32, 0305,fnr. 226- 7147, Kef lavík, þingl. eig . Up p by g g i n g e h f , g e rð a r- beiðendur Íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Trygg- ingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Heiðarholt 6, fnr. 208-8730, Keflavík, þingl. eig. Brynhildur Ösp Þorsteinsdóttir og Þórhallur Gís l a s on , ge rð ar b e i ð and i Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Heiðarvegur 25a f.nr. 208-9055, Keflavík, þingl. eig. Þórður Már Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vörð-ur Íslandstrygging hf, fimmtu- daginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Stamphólsvegur 3, Grindavík, þing l . e ig . Ólaf ur Garðar Þórðarson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Tjarnargata 11, f.nr. 209-5145, Sandgerði, þingl. eig. Jón Þröstur Hendriksson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Vallargata 35, fnr. 209-5272, Sandgerði, þingl. eig. Hlíf Sveinbj Sveinbjörnsdótt ir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Víkurbraut 20, 0101,0201, fnr. 209-2500, Grindavík, þingl. eig. Valdimar Grétarsson og Höbbý Rut Árnadóttir, gerðarbeiðendur Hitaveita Suðurnesja hf og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Keflavík, 28. nóvember 2006. Ásgeir Eiríksson, sýslumaður Líka / Also For t he Eng l i sh sp e a k ing community living in Iceland looking for Christian fellow- ship: FIRST BAPTIST CHURCH / The Baptist Church on the Southern Peninsula: Church services in English: Sundays 10 :30 and 18 :30 : Wednesdays 19:00 Nursery and child care is always available during the services. Pastor Patrick Vincent Weimer 898 2227 / 847 1756 Bahá’í samfélagið í Reykjanesbæ. Opin hús og kyrrðarstundir til skiptis alla fimmtudaga kl. 20.30 að Túngötu 11 n.h. Upplýsingar í s. 694 8654 og 424 6844.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.