Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.05.2004, Síða 12

Víkurfréttir - 13.05.2004, Síða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Karlakór Keflavíkur bauð ö llum eldri borgurum á Suður-nesjum til tónleika sem haldnir voru í Duus húsum á fö stu-daginn. Greinilegt var að enginn vildi láta slíkt framhjá sé r fara og var húsfyllir. Vart þarf að taka fram að tónleikarnir heppnuðust mjög vel, en Davíð Ólafsson bassi söng meðal annars einsöng. Áhorfendur voru hæstá- nægðir með söng þeirra karlakórsmanna og skemmtu sér konunglega. Það er orðinn árviss viðburður, að Karlakór Keflavíkur býður eldri borgurum á Suðurnesjum á tónleika á vorin og var engin undantekn- ing á því í ár. „Konsertinn var haldinn föstudaginn 7. maí í Duus saln- um fyrir fullu húsi. Í hléinu buðu eiginkonur kórfélaga upp á kaffi og konfekt. Félag eldri borgara á Suðurnesjum þakkar Karlakór Keflavík- ur fyrir framtakið og frábæra skemmtun. V ið erum strákar úr 4 fl.fótboltanum í Keflavík og æ tlum aðhalda kö kubazar ásamt foreldrum okkar, næ sta fö studag,14. maí, í Hólmgarði. Er  essi fjárö flun liður í undirbúningi á Danmerkurferð í sumar á Tívolicup(fótboltamót) Suðurnesjamenn eru hvattir til að versla við okkur og fá fínar tertur og brauðrétti fyrir Eurovision. Með fyrirfram þökk, foreldraráð 4 flokks. S ö ngsveitin Víkingar held-ur sína árlegu vortón-leika fimmtudaginn 13. maí kl. 20.30 í Safnaðarheimil- inu í Sandgerði og fö studaginn 14. maí kl. 20.30 í Listasal Reykjanesbæ jar í Duushúsum. Söngsveitin Víkingar var stofnuð 1994 og er Suðurnesjamönnum af góðu kunn. Víkingarnir eru undir stjórn Sigurðar Sævarsson- ar. Strákarnir hafa lagt sig alla fram í vetur og koma nú fram með splunkunýja efnisskrá, en hún er fjölbreytt blanda af íslenskum og erlendum alþýðulögum frá ýmsum tímum. Um undirleikinn sér einn Víkinganna, Einar Gunnarsson harmonikkuleikari. Við hvetjum alla Suðurnesja- menn til að koma og hlýða á söng Víkinganna. Aðgangseyrir er kr. 1000- . Stjórnin. ➤ Karlakór Keflavíkur: stuttar f r é t t i r Vortónleikar Víkinganna Sungið fyrir eldri borgara Kökubasar í Hólmgarði 20. tbl. 2004 umbrot 12.5.2004 15:31 Page 12

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.