Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.05.2004, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 13.05.2004, Blaðsíða 25
VÍKURFRÉTTIR I 20. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 13. MAÍ 2004 I 25 Spennandi sumar framundan S tarfsemi K-klúbbsKnattspyrnudeildarKeflavíkur er að hefj- ast með fullum krafti. Liðið okkar er aftur komið á með- al hinna bestu og við K- Klúbbsfé lagar erum bjart- s nir á sumarið. Við æ ttlum að byrja með stuðnings- mannakvö ldi á Ránni mið- vikudagskvö ldið 19. maí (í næ stu viku) kl. 20.00  ar mun formaður deildarinnar Rúnar Arnarson og  jálfari liðsins Milan Stefán Jankovic reifa málin. Farið verður yfir undirbúnings- tímabilið, staðan metin og spáð í framtíðina. Keflavík er almennt spáð góðu gengi eða um miðja deild, og er  að ekki óraunhæ ft á fyrsta ári í Landsbankadeild eftir eitt ár í  eirri fyrstu. Fyrir fyrsta heimaleikinn verð- ur veitingar fyrir K-Klúbbsfé- laga eins og venjulega og verður áfram í sumar. Ýmis fríðindi fylgja því að vera í K- Klúbbnum og hvetjum við stuðningsmenn að gerast fé- laga. Á fram Keflavík K-Klúbbur Keflavíkur. Keflavík endurn jaði á fimmtudag samn-inga við Gunnar Magnús Jónsson, sem eryfir jálfari yngri flokka Keflavíkur, og Elís Kristjánsson, yfir jálfara stúlknaflokkanna. Sú n breytni er í  essum samningum að um full- ar stö ður er að ræ ða og Elís mun einnig vera að- stoðarmaður Gunnars. Báðir hafa talsverða menntun í  jálfun og er Keflvíkingum mikill akkur í starfskrö ftum  eirra. Gunnar hefur lokið öllum þjálfarastigum KSÍ og hefur auk þess Bs. próf í íþróttafræðum frá Auburn University of Montgomery Alabama. Hann hefur mikla reynslu í þjálfun yngri flokka og þjálfaði líka meistaraflokka í Bolungarvík og Borgarnesi. Elís hefur lokið þremur þjálfarastigum KSÍ og hefur unnið fyrir knattspyrnudeildina í áraraðir. Þá var Ólafur Pétursson ráðinn sem markmanna- þjálfari yngri flokka og Einar Einarsson mun sjá um þjálfum 3. og 8. flokks. Þessar ráðningar eru liður í aukinni áherslu á starf yngri flokka innan félagsins þar sem sett verða skýr markmið og stefnt að bættum árangri á næstu árum. Gunnar Magnús sagðist í samtali við Víkurfréttir vera spenntur fyrir framhaldinu og segir að nú verði loks hægt að sinna einstaklingunum betur og jafn- framt farið út í markvissari afreksþjálfun. „Við erum bjartsýnir fyrir næstu ár. Það er mjög duglegt og gott fólk í foreldrafélaginu og stjórninni og nú verður vonandi hægt að koma á meiri stöðug- leika í starfinu, en það er búið að vera svolítið los á því undanfarin ár í þjálfaramálum og öðru.“ Gunnar bætti því einnig við að á næstunni sé einnig stefnt að því að efla starf stúlknaflokkanna og fjölga iðkendum umtalsvert. Þá var einnig tilkynnt formannsskipti í barna- og unglingaráði þar sem Ingólfur Karlsson fer frá og Smári Helgason tekur við. Ingólfur mun þó halda áfram að vinna að ákveðnum sérverkefnum fyrir knattspyrnudeildina. Laugardaginn 15. maíverður haldinn hinn ár-legi mótorhjóladagur hjá Frumherja hf. í Njarðvík. Opið verður frá kl. 10:00 til kl. 16:00. Er  etta fjórða árið sem  essi háttur er hafður á  ar sem mótorhjólakappar geta komið með hjólin sín í skoðun.  á verða einnig til s nis hjól frá Ducati, Honda, Kawasaki, Suzuki og Yamaha umboðun- um.  etta er tilvalinn dagur fyrir allt áhugasamt mótor- hjólafólk til að hittast, ræ ða málin og kynna sé r  að n jasta á mótorhjólamarkaðnum. Samkaup og Bifhjólaklúbbur- inn Ernir bjóða upp á grillaðar pylsur í hádeginu,  á b ður Ö l- gerðin upp á snakk frá Lay’ s. Allir velkomnir Aukin áhersla á yngri flokka Ernir og Frumherji með bifhjóladag í Njarðvík ➤ Mótorhjólakappar og áhugafólk um bifhjól koma saman á árlegum hjóladegi á Fitjum: www.vf.is 20. tbl. 2004 umbrot 12.5.2004 16:41 Page 25

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.