Víkurfréttir - 13.05.2004, Page 28
28 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Sálarrannsóknarfélagið
Skúli Lóransson miðill verður með
skyggnilýsingarfund þriðjudaginn 18. maí kl.
20.30 í húsi félagsins að Víkurbraut 13. Húsið
verður opnað kl. 20, aðgangseyrir við
innganginn. Allir velkomnir. Skúli verður
einnig með einkafundi sama dag.
Tímapantanir í síma:
421 3348 eða 866 0621.
Stjórnin
Fyrrverandi nemendur úrBarnaskóla Keflavík-ur/Myllubakkaskóla
vinna nú að eirri hugmynd að
gefa Myllubakkaskóla SÓ LÚ R
og reisa að fyrir framan skól-
ann.
Sólúrið er minnisvarði og tákn
um sameiginlegt ferðalag okkar í
gegnum skólann á árunum 1957-
62 og tileinkað minningu Vil-
hjálms Ketilssonar, skólastjóra
við Myllubakkaskóla, og annarra
félaga okkar úr árganginum sem
kvatt hafa okkur.
„ Sólúr/sólklukkur eru ævaforn
fyrirbæri og eru vitnisburður um
vitund og skilning mannsins á
lögmálum náttúrunnar og einnig
þörf hans til að henda reiður á
framrás tímans.
arna kemur til þekkingarþorsti
mannsins, rökhugsun, útsjónar-
semi og verklagni. essir þættir í
fari mannsins sem kristallast í
sköpun sólúrsins eru frumkraftar
í framþróun siðmenningar og
menntunar. að er því táknrænt
að reisa sólúr fyrir framan barna-
skólann okkar“ , segir Tómas
Jónsson sem hefur verið í for-
svari árgangsins fyrir málinu.
Tómas segir að það sem sé
óvenjulegt við þetta sólúr sé að
það „ kviknar“ aðeins á því -
þ.e.a.s. það sýnir aðeins tímann
að manninum viðstöddum. að
er enginn stöng eða staur sem
varpar skugga á skífuna heldur
verður maðurinn sjálfur að stan-
da á miðri skífunni og þannig er
það skuggi hans sjálfs sem lendir
á skífunni og vísar á klukkustund
dagsins. að er því gjörningur af
bestu gerð í hvert sinn sem hún
er notuð.
„ Nú er það svo að auðvitað hefur
hvert einasta mannsbarn aðgang
að klukku. að er hins vegar
þessi táknræna skírskotun til
uppgötvunar mannsandans - og
þetta nauðsynlega samspil
mannsins, sólarinnar og skífunn-
ar - sem er svo heillandi. Í raun
er fyrirbærið skólabókardæmi
um náttúruvísindi. Við þykjumst
viss um að Vilhjálmur hefði ver-
ið okkur hjartanlega sammála“ ,
segir Tómas..
„ Við sjáum fyrir okkur steyptan
sporöskjulagaðan stall/pall - 4,5
m í þvermál og 50 sm. háan.
Skífan sjálf er unnin úr íslensku
grágrýti og felld ofan í steypuna.
Steypan í pallinum er ljós að lit
en skífan dökk - sjá nánar á mfl.
teikningu. annig tekur hún til
sín athygli og er áberandi í um-
hverfinu. Væntanlega verður sól-
klukkan aðdráttarafl skólabarna
þar sem þau geta hist, tyllt sér og
átt samverustundir.“
Að sögn Tómasar var samband
haft við Modern Sunclocks í
Skotlandi, fyrirtæki sem hefur
sérhæft sig í að reikna út og
grunnteikna sólskífur út frá
lengdar- og breiddargráðum á
jörðinni. Gegn vægu gjaldi sendu
þeir sína útreikninga að sólskífu
miðað við lengdar- og breidd-
argráðu Keflavíkur. Fyrirtækið
hefur á undanförnum árum gert
mörg hundruð slíkar teikningar
fyrir aðila víðs vegar um heiminn
og fullyrðir að þetta yrði nyrsta
sólúr jarðarinnar og það eina
sinnar gerðar á Í slandi. að er
auðvitað skemmtileg staðreynd
fyrir samfélagið.
Ó neitanlega er framkvæmdin
töluvert flókið og dýrt fyrirtæki
og er því óhjákvæmilegt að leita
eftir fjárstuðningi svo hægt verði
að hrinda henni í framkvæmd
svo sólúrið verði ekki bara öllum
til sóma heldur líka endingargott
og viðhaldsfrítt.
Leitað var eftir ráðgjöf lista-
manna sem unnið hafa í stein svo
og fagmanna í steypuiðnaði og
steinsmíði. Eftir þá könnun var
niðurstaðan að sækjast eftir sam-
starfi við Einingaverksmiðjuna
ehf., Breiðhöfða 10, Reykjavík
og S. Helgason hf. steinsmiðju,
Skemmuvegi 48, Kópavogi.
Samkvæmt þessum verðhug-
myndum gæti sólúrið kostað á
bilinu 1,2-1,7 millj. kr.
Ó skir undirbúningsnefndar ár-
gangsinns 1950, sem heldur upp
á 40 ára fermingarafmæli í vor
og vill koma þessu verkefni til
skila, er að sólúrið verði vígt við
hátíðlega athöfn laugardaginn 29.
maí.
eim sem leggja vilja árgangin-
um lið við þessa framkvæmd og
leggja hönd á plóginn er vinsam-
legast bent á söfnunarreikning í
sparisjóð Njarðvíkur:
1191-05-401060 / kt.: 030550-
3159 / Á rgangur 1950.
Sólúr við Myllubakkaskóla?
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og vinarhug vegna andláts og útfarar
ástkærs eiginmanns, föður,
tengdaföður, bróður og afa,
Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar
Suðurnesja, heimaaðhlynningu, Sigurðar Árnasonar
krabbameinslæknis og Konráðs Lúðvíkssonar læknis
fyrir ómetanlega aðstoð gegnum árin.
Jóns Frímannssonar,
Nónvörðu 14, Keflavík.
Aðalheiður Jónsdóttir,
Ásdís Jónsdóttir, Halldór Ármannsson,
Þóra Jónsdóttir
og barnabörn.
Kóramót eldri borgarasem haldið er á hverjuári eftir vetrarstarfið
fer fram í Víðistaðakirkju
laugardaginn 15. maí kl.
17.00. átttakendur í mótinu
eru Vorboðar úr Mosfellsbæ ,
Eldey frá Suðurnesjum,
Samkórinn Hljómur frá
Akranesi, Hö rpukórinn úr
Á rborg og Gaflarakórinn úr
Hafnarfirði. Mótið er haldið
til skiptis í heimabæ jum
kóranna og hefur verið
haldið um nokkurra ára
skeið. Hver kór syngur
nokkur lö g og allir kórarnir
syngja svo saman í lokin.
ekktar sö ngstjö rnur fyrri
ára koma fram með
kórunum, m.a. au Guðrún
Tómasdóttir og Skapti Ó lafs-
son.
Aðgangseyrir er kr. 500 og eru
allir velkomnir.
Kóramót eldri borg-
ara í Víðistaðakirkju
20. tbl. 2004 umbrot 12.5.2004 16:59 Page 28