Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2017, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 21.12.2017, Blaðsíða 30
30 MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg. „ÞAÐ KOMAST ALLIR INN Í FS“ - Kristinn Sveinn Kristinsson er FS-ingur vikunnar Á HVAÐA BRAUT ERTU? „Félagsfræðibraut.“ HVAÐAN ERTU OG ALDUR? „21 árs. Er uppalinn í Garð- inum en flutti kornungur í Njarðvík.“ HELSTI KOSTUR FS? „Það komast allir inn.“ HVER ERU ÞÍN ÁHUGAMÁL? „Fótbolti.“ HVAÐ HRÆÐIST ÞÚ MEST? „Krabbamein.“ HVAÐA FS-INGUR ER LÍKLEGUR TIL ÞESS AÐ VERÐA FRÆGUR OG HVERS VEGNA? „Módelið hann Kumasi Máni.“ HVER ER FYNDNASTUR Í SKÓLANUM? „Árni Fannar.“ HVAÐ SÁSTU SÍÐAST Í BÍÓ? „Það er svo langt síðan að ég fór í bíó að ég man það ekki.“ HVAÐ FINNST ÞÉR VANTA Í MÖTUNEYTIÐ? „Kók í dós.“ HVER ER ÞINN HELSTI KOSTUR? „Stundvís og jákvæður.“ HVAÐA APP ER MEST NOTAÐ Í SÍMANUM HJÁ ÞÉR? „Lumma.is.“ HVERJU MYNDIR ÞÚ BREYTA EF ÞÚ VÆRIR SKÓLAMEISTARI FS? „Voða litlu held ég.“ HVAÐ HEILLAR ÞIG MEST Í FARI FÓLKS? „Jákvæðni.“ HVERNIG FINNST ÞÉR FÉLAGSLÍFIÐ Í SKÓLANUM? „Gott.“ HVAÐ ÆTLARÐU AÐ VERÐA ÞEGAR ÞÚ VERÐUR STÓR? „Er ekki búinn að ákveða það enn.“ HVAÐ FINNST ÞÉR BEST VIÐ ÞAÐ AÐ BÚA Á SUÐURNESJUNUM? „Það er auðvelt að koma sér á milli staða og hér búa allir mínir nánustu.“ HVAÐ MYNDIR ÞÚ KAUPA ÞÉR EF ÞÚ ÆTTIR ÞÚSUND KALL? „Jóla Tuborg.“ EFTIRLÆTIS... ...kennari: Símon. ...mottó: Slaka, njóta, lifa. ...sjónvarpsþættir: Dexter, Breaking Bad, Adventure Time og Stranger Things. ...hljómsveit/tónlistarmaður: Kings of Leon og Bubbi Morthens. ...leikari: Tom Hanks og Tom Hardy. ...hlutur: Oddný María. „Það er svo margt sem mig langar að verða“ - Diljá Rún Ívarsdóttir er grunnskólanemi vikunnar Í hvaða skóla ertu? „Holtaskóla.“ Hver eru áhugamálin þín? „Sund og tónlist.“ Í hvaða bekk ertu og hvað ertu gömul? „Ég er í 10. bekk og er 15 ára gömul.“ Hvað finnst þér best við það að vera í Holtaskóla? „Krakkarnir.“ Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að gera eftir útskrift? „Já, ég ætla í FS en er ekki búin að ákveða meira.“ Ertu að æfa eitthvað? „Já, ég æfi sund með ÍRB.“ Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? „Að vera með vinum, synda og hlusta á tónlist.“ Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? „Stærðfræði og að hafa rangt fyrir mér.“ Hvað myndirðu kaupa þér fyrir þúsund kall? „Mat.“ Án hvaða hlutar geturðu ekki verið? „Ég get ekki verið án símans, heyrnartólanna og góðrar bókar.“ Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? „Ég er ekki búin að ákveða það. Það er svo margt sem mig langar að verða.“ Uppáhaldsmatur: „Pasta, lasagne og mexíkósk kjúklingasúpa.“ Uppáhaldstónlistarmaður: „BTS, The Weeknd, Kendrik Lamar, Post Malone, Rihanna og Kanye West.“ Uppáhalds-app: „Snapchat, Spotify og YouTube.“ Uppáhaldshlutur: „Síminn minn.“ Uppáhaldsþáttur: „Bones, Stranger Things, The Vampire Diaries, Teen Wolf og Castle.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.