Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2017, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 21.12.2017, Blaðsíða 8
8 VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM f immtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg. Nýjar vörur frá Búðaráp Rönnslu og Sobbu: Verslum í heimabyggð Hver hefur ekki sagt oft og mörgum sinnum: „Æi, ég nenni ekki til Reykjavíkur að versla“? Það hafa eflaust margir brunað til höfuðborgar- innar til þess að leita að gjöf undir jólatréð en gripið í tómt og komið til baka í heimabyggð og fundið það sem leitað var að. Í Reykjanesbæ eru margar verslanir sem bjóða upp á mikið úrval af gjafavöru fyrir unga sem aldna. Blaðamenn Víkur frétta tóku hús á nokkrum verslunum í Reykjanesbæ og fundu jólagjafir undir 3.000 krónum og einnig vinsælustu vöru verslananna. Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is BÚÐARÁP HERRAFATAVERSLUNIN VIBES, AÐ HAFNARGÖTU 32, hefur verið starfrækt í um eitt og hálft ár og er hún full af flottum vörum fyrir fólk á öllum aldri. Derhúfur hafa verið vinsælar hjá unga fólkinu undanfarin misseri en þessar derhúfur fást í mörgum litum í Vibes á undir 3.000 krónur. Hvíti gallajakkinn er heitur í Evrópu um þessar mundir að sögn Írisar Harðardóttur eiganda og hefur rúllukraga-bolurinn líka notið mikilla vinsælda í ár. Rúna, eigandi GALLERÍ KEFLAVÍK AÐ HAFNARGÖTU 32, er með margt flott í versluninni sinni. Þessir fallegu eyrnalokkar fást í Gallerí undir 3.000 krónur og segir Rúna að pelsarnir hafi verið afar vinsælir í ár og þeir rokið út. Þessir fallegu pelsar fást í Gallerí Keflavík en ýmsir litir eru til í búðinni. HÚSGAGNAVERSLUNIN BÚSTOÐ er flestum Suður- nesjabúum kunn enda rótgróin verslun í hjarta Reykjanesbæjar, staðsett að TJARNARGÖTU 3. Þessi fallegu hús fást hjá þeim fyrir tæpar 3.000 krónur og í rökkrinu kemur falleg birta af kertinu inn í húsinu. Hnettirnir hafa verið vinsælir undan- farin misseri og fást hnettir í alls konar litum og stærðum í Bústoð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.