Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2017, Blaðsíða 56

Víkurfréttir - 21.12.2017, Blaðsíða 56
56 MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg. Stærstu styrktaraðilar jóladaga eru: Það hefur verið ómissandi þáttur í jólaundirbúningi Betri bæjar í Reykja- nesbæ að fá jólasveinana og jólahljómsveit Tónlistarskóla Reykjanes- bæjar í heimsókn  niður í bæ á Þorláksmessu. Jólasveinar munu gefa börnunum nammipoka og halda uppi fjöri og jólastemmningu með jólahljómsveitinni rétt áður en jólin ganga í garð. Opið í verslunum 22. desember til kl. 22:00, Þorláksmessu til kl. 23:00 og á aðfangadag kl. 10:00 - 12:00. Gleðileg jól í Betri bæ Jólasveinar og jólahljómsveit mæta á Hafnargötuna niður í b á Þorláks essu. fj er í flestu verslunu 20., 21., . desember til kl. 22:00, Grunar að minn innri maður tali þýsku - GUÐMUNDUR EGILL VINNUR HJÁ EA GAMES Guðmundur Egill Bergsteinsson býr í Köln í Þýskalandi en hann er fæddur og uppalinn Grindvíkingur. Guðmundur er að upplifa draum margra ungra einstaklinga en hann starfar hjá tölvuleikjafyrirtækinu EA Games og var meðal annars að leggja lokahönd á nýjasta FIFA leikinn. Við fengum Guðmund til að svara nokkrum laufléttum spurningum fyrir okkur. Hvar býrð þú og hvað ertu að gera? Þessa dagana bý ég í Köln í Þýska- landi og starfa hjá fyrirtækinu EA Games þar sem við vorum að leggja lokahönd á nýjasta FIFA leikinn. Ekkert að þakka. Hvers vegna fluttir þú út? Ég fór út í leit að innri manni og mig grunar að hann tali þýsku. Hverjir eru kostirnir við það að búa erlendis? Kostirnir við það að búa erlendis eru að ég fæ að soga í mig aðra menn- ingu, kynnist nýju fólki og síðan fæ ég líka að upplifa og læra nýja hluti á hverjum einasta degi. Maður hatar líka ekki að opna sér einn kaldan með strákunum úr vinnunni, áfengið er rosa ódýrt hérna í Deutschland. Saknar þú einhvers á Íslandi? Sakna aðallega að geta eytt köldu vetrarkvöldunum með elsku Stefaníu minni. Mælir þú með því að flytja erlendis? Hef alltaf haldið mikið upp á það sem pabbi sagði við mig þegar ég var yngri, „að vera out er að vera in“. Það þýðir sem sagt að fara út fyrir þægindaram- mann sinn og ekki elta aðra, hugsa fyrir sjálfan sig. Þannig já ég mæli með þessu fyrir alla sem því þora. Hvernig er „týpískur“ dagur hjá þér? Tökum klassískan mánudag: Vakna, snooze, snooze, snooze, dæli í mig morgunkorni, hjóla í vinnu, vinn, bumbuboltast, ætla að fara að sofa snemma, er alltof lengi í tölvunni og fer þar af leiðandi að sofa alltof seint. Stefnir þú á að flytja aftur heim til Íslands? Ég flutti út með það að mark- miði að finna sjálfan mig. Ég flyt heim þegar það hefur tek- ist. Ef ég finn ekki sjálfan mig þá kaupi ég mér bara hund. rannveig@vf.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.