Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2017, Blaðsíða 61

Víkurfréttir - 21.12.2017, Blaðsíða 61
61MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg. Nánari upplýsingar og móttaka umsókna er á www.ltr.is Gæðastjóri Við leitum að nákvæmum aðila í starf gæðastjóra með megináherslu á matvælaöryggi. Í starfinu felst við- hald gæðakerfis og ferla innan fyrirtækisins í sam- ræmi við viðurkennda staðla. Starfssvið ● Yfirumsjón með gæðaeftirliti og ferlum fyrirtækisins samkvæmt gæðahandbók ● Umsjón með gæðastjórnunarhugbúnaði ● Eftirfylgni með lögum, reglugerðum og stöðlum ● Umsjón með eftirliti og fræðslu til starfsmanna sem varðar gæðamál ● Umsjón með úttektum á sviði gæðamála ● Ábyrgð á samningum við verktaka á sviði gæðamála Vöru- og innkaupastjóri Við leitum að reyndum aðila í starf vöru- og innkaupa- stjóra. Í starfinu felast samskipti við birgja og söluein- ingar fyrirtækisins, ábyrgð á birgðahaldi, vörufram- boði og áætlunum sem varða vörur og innkaup. Starfssvið ● Yfirumsjón með innkaupum, birgðahaldi og samskiptum við birgja ● Ábyrgð á vöruframboði og skráningu í bókhaldskerfi samkvæmt reglum ● Umsjón með vöruframsetningu hjá sölueiningum ● Aðkoma að markaðssetningu í samstarfi við rekstrarstjóra og markaðsfulltrúa ● Ábyrgð á framlegð og kostnaðarverði seldra vara ● Áætlunargerð Lagardére Travel Retail ehf. er íslenskt fyrirtæki í eigu íslenskra og franskra aðila, sem sér um rekstur veitingastaða og sælkeraverslunar í Flugstöð Leifs Eiríksonar. Þar starfa um 200 starfs- menn. Fyrirtækið er í samstarfi við Lagardére Travel Retail SAS sem er franskt félag. Starfsemi fyrirtækisins er fjölþætt og snýr m.a. að veitingarekstri og rekstri ferðamanna- og fríhafnarverslana í 32 löndum og á 232 flugvöllum. Á heimsvísu starfa rúmlega 16.000 starfsmenn hjá félaginu. Langar þig að vinna með samhentum hópi fólks á líflegum vinnustað? Teymið okkar samanstendur af framtakssömum og dug- legum snillingum sem vinna alla daga að því að skapa jákvæð tengsl við farþega í Flug- stöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík og veita þeim fyrirtaks þjónustu. Lagardère Travel Retail er stoltur styrktaraðili Ljósanætur í Reykjanesbæ. Janus Guðlaugsson íþrótta- og heilsufræðingur hefur undanfarnar vikur leiðbent eldri borgurum í Reykjanesbæ í heilsueflingu. Verk- efnið hefur annars vegar farið fram í Reykjaneshöll og hins vegar í Massa í íþróttahúsi Njarðvíkur. Lokadagur í sameiginlegum æfingum fyrir jól var í Massa í síðustu viku en þátt- takendur verða áfram í sjálfstæðri þjálfun samkvæmt áætlun. Verk- efnið heldur síðan áfram eftir ára- mót og hefur fengið veglegan styrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurnesja fyrir árið 2018. Þriðjudaginn 12. desember var jóla- og uppskeruhátíð á Nesvöllum en þar var m.a. farið yfir afrakstur síðustu sex mánaða hjá hópnum sem hefur náð mjög góðum árangri á síðustu mánuðum. Janus segir að það hafi gengið ein- staklega vel að fá eldri borgara til að hreyfa sig og fara af stað í hreyfingu. Markmiðið sé að efla heilsu þeirra og velferð, hann segir einnig að þekking þeirra á eigin heilsu sé að eflast. Sólborg Guðbrandsdóttir mætti með myndavélina á jóla- og uppskeruhátíð- ina og smellti af myndunum sem eru hér að ofan. Góð uppskera hjá Janusi og eldri borgurum í Reykjanesbæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.