Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2017, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 21.12.2017, Blaðsíða 31
31MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg. Keflvíkingurinn Steinunn Ósk Vals- dóttir starfar sem flugfreyja hjá WOW air og bloggari á Femme.is. Hún er móðir tveggja drengja og hefur gríðarlegan áhuga á förðun, tísku og útliti. Steinunn leggur áherslu á það yfir hátíðirnar að klæðast fallegum flíkum en henni finnst þó skipta máli að vera klædd eftir veðri. „Ég rokka það sem ég vil rokka, sama hver kílóatalan er. Ég er með mjög mikið blæti fyrir kápum og pelsum sem kemur sér vel á þessum tíma.“ „VIÐ ERUM SLÖK AÐ NJÓTA OG LIFA“ Njarðvíkingurinn Garðar Gæi Ag- nesarson verður léttur og laggóður um jólin, en aðspurður um flottar flíkur til að klæðast yfir hátíðirnar stakk hann upp á rauðri Smokey & The Bandit skyrtu og hvítum blazer. Gæi starfar hjá Blue Car Rental og segist kominn í jólaskap. „Við frúin kláruðum öll innkaup mjög snemma í desember þannig hjá okkur er ekkert stress, við erum slök að njóta og lifa.“ Garðar Gæi Agnesarson Instagram: iceredneck Snapchat: iceredneck Ætla snapparar Suðurnesja í kjólinn fyrir jólin? „ÉG ROKKA ÞAÐ SEM ÉG VIL ROKKA“ Steinunn Ósk Valsdóttir Instagram: steinunnosk Snapchat: steinunnoskblog Blogg: femme.is Kjóll úr Moss by Kolbrún Vignis, loðkragi og skór frá Gallerí Keflavík. Pels úr H&M, dragt og skór frá Gallerí Keflavík. Kjóll og skór úr Gallerí Keflavík, Leggings frá Afrodita, eyrnalokkar frá H&M. Kjóll úr Moss by Kolbrún Vignis, loðkragi úr Gallerí Keflavík. Húfa og jakki úr Moss by Kolbrún Vignis sem fæst í Galleri 17, pallíettu bolur úr Gallerí Keflavík. JÓLAGJÖFIN Í ÁR Verð 9.995 kr. fæst í stærðum 27–39,5 Hafnargata 29 - Sími 421 8585
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.