Fréttablaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 28
Saint Laurent sýndi haust- og vetrartískuna í París fyrir stuttu. Mynstruð efni, breiðar axlir, mjög stutt dress og ökklahá leðurstígvél voru einkennandi. Sýningin þótti kyn- þokkafull en henni lauk með blikkandi ljósum og glitrandi Eiffelturni í baksýn. Stígvélin voru mest áberandi ásamt þessum miklu öxlum á jökkunum. Þá þóttu V-hálsmál sem náðu helst niður á nafla geta ýtt undir nýtt tískuútlit. Til að klæðast slíkum fatnaði þarf að henda brjóstahöldum. Sjálfur segist hönnuðurinn hafa viljað koma blómum og hamingju aftur á kortið. „Eitthvað fallegt fyrir augað. Á milli blómajakka úr flaueli komu svartir síðkjólar með mjög svo óvenjulegu hálsmáli. Svart leður var nokkuð áberandi og það er greinilegt að skóbotnarnir eru að hækka. Stuttbuxur úr svörtu leðri gætu orðið sparifatnaður í haust, ef tíska Vaccarellos nær fram að ganga. Anthony Vaccarello er ítalsk/belgískur tískuhönnuður sem vakti mikla athygli þegar hann var ráðinn stjórnandi hjá Saint Laurent. Hann fæddist í Brussel árið 1982, einkabarn foreldra sinna sem eru ítalskir. Vaccarello hafði lokið fyrsta ári í laganámi þegar hann sneri við blaðinu og fór í mynd- listarnám. Þar vaknaði áhugi hans á fata- hönnun og aftur skipti hann um námsbraut. Hann útskrifaðist árið 2006 með miklum glans. Vaccarello starfaði í tvö ár undir stjórn Karls Lagerfeld hjá Fendi. Hann sneri síðan til Parísar og hefur hannað fyrir stjörnur á borð við Jennifer Lopez, Miley Cyrus, Gwy- neth Paltrow og Alessöndru Ambrosio. Hann starfaði um tíma hjá Versace áður en hann hóf störf hjá Saint Laurent Paris. Axlirnar verða breiðar á ný Hönnuðurinn vildi blóm og hamingju í hönnun sína. Brjóstahaldarann burt og hálsmálið er V-laga og nær nánast niður á mitti. Hönnuðurinn Anthony Vaccarello sem stýrir Saint Laurent tísku- húsinu í París þykir hafa snúið til fortíðar í hönnun sinni fyrir haust og vetur 2018-2019. Breiðar axlir á jökkum eru áberandi, ekki ósvipað og voru í tísku fyrir 30 árum. Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Str. 36-52 Fleiri litir Kr. 12.900.- Kr. 7.900.- Með betri buxum í bænum Robell buxur Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Opið: Virkir dagar 11-18 | Laugardagar 11-15 Kíkið á myndir og verð á Facebook Glæsilegur Verð 39.900 kr. Stærð 38-46 Stendur undir nafni 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 2 . m A R s 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 2 2 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :5 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 4 4 -F 8 5 8 1 F 4 4 -F 7 1 C 1 F 4 4 -F 5 E 0 1 F 4 4 -F 4 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.