Fréttablaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 24
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@frettabladid.is, s. 512 5367 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@frettabladid.is, s. 512 5368 | Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@frettabladid.is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@ frettabladid.is, s. 512 5358 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is s. 512 5338 Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Elmar Hallgríms Hallgrímsson Sölumenn: Atli Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 512 5457 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@frettabladid.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@frettabladid.is, s. 512 5433 | Máté Dalmay, mate@frettabladid.is, s. 512 5442 , Brynhildur klæðist gjarnan svörtum fötum og leðurjakka þegar hún spilar á tónleikum. MYND/EYÞÓR Brynhildur Oddsdóttir, söng-kona og gítarleikari hljóm-sveitarinnar Beebee and the Bluebirds, hefur í nógu að snúast þessa dagana. Hljómsveitin gaf nýlega út sína aðra plötu, Out of the dark, sem hefur fengið afar góðar viðtökur. „Á föstudaginn höldum við tónleika á Græna hatt- inum á Akureyri. Við erum mest komin út í rokktónlist en í grunn- inn er Beebee and the Bluebirds blús-, rokk- og sálarband,“ segir Brynhildur. Hljómsveitin hefur komið víða við og spilað á tónlistarhátíðum á borð við Icelandic Airwaves, Blús- hátíð Reykjavíkur, Drangey Music Festival, auk hátíða erlendis. Bryn- hildur segir spennandi tíma fram undan hjá sveitinni og stefnan er að spila á tónlistarhátíðum í sumar. Spáir þú í hverju þú klæðist þegar þú kemur fram? „Já, algjörlega. Ég er mest í rokkuðu lúkki og þá helst fötum úr leðri eða með kögri. Ég er mikið í svörtum fötum eða Sigríður Inga Sigurðardóttir sigriduringa@frettabladid.is CHANEL-kynning í Sigurboganum 21.–24. mars Við kynnum nýja farðann frá Chanel, Le Teint Ultra. Ný kynslóð af farða sem gefur góða þekju, er mjög léttur og endist frá morgni til kvölds. Einnig kynnum við nýja ilminn Rouge Coco Intense og varalitinn Rouge Coco Lip Blush sem hægt er að nota bæði á varir og kinnar. Gréta Boða verður á staðnum og veitir faglega ráðgjöf. 20% afsláttur Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Flott föt, fyrir flottar konur Stærðir 38-58 glans. Stundum er ég með áberandi skartgripi til að poppa upp lúkkið. Ég held að heildarsvipurinn skipti máli og sé í samræmi við hvað maður gerir. Ég fylgi ekki algjörlega nýjustu tískustraumum heldur vil frekar skapa minn eigin stíl.“ Hvernig myndir þú lýsa þínum fatastíl? „Mér finnst gaman að vera í götustíl, t.d. svörtum buxum eða gallabuxum, leðurjakka og Dr. Martens skónum mínum. Svo er skemmtilegt að poppa þennan stíl upp og gera hann aðeins meira fansí með því að klæðast töff gervi- feldi yfir. Dagsdaglega klæði ég mig gjarnan á þennan hátt og svo finnst mér gervifeldurinn gera mig aðeins fínni.“ Hvar kaupir þú föt? „Hér og þar. Ég kaupi föt sem mér finnst falleg og það skiptir mig ekki máli úr hvaða búð þau eru. Ég fer oft í second-hand búðir og á fata- markaði. Ég kaupi helst skó frá góðu merki, mér finnst mikilvægt að eiga góða skó.“ Finnst þér skemmtilegt að kaupa föt? „Já, alltof gaman. Sem dæmi þá á ég allt of mikið af jökkum. Ég held ég sé með jakkablæti. Það er rosalegt. Ég er nýbúin að kaupa mér tvo gervipelsa þótt ég eigi skrilljón jakka. Falleg yfirhöfn setur líka punktinn yfir i-ið, ekki síst í köldu veðri. Mér hefur líka alltaf þótt gaman að kaupa mér skó.“ Hvaða litum klæðist þú helst? „Svörtum og síðan er gaman að hafa einhvern lit með sem sker sig úr, t.d. rauðan. Ég er líka mikið fyrir föt í felulitum og á jakka, kjóla og buxur með þannig mynstri.“ Áttu þér uppáhalds fataverslun? „Ég fer bara inn í þá búð sem er með falleg föt í útstillingarglugg- anum. Mér finnst Gyllti kötturinn flott búð og Spútnik líka.“ Áttu uppáhaldsskó? „Dr. Martens skórnir mínir eru í algjöru uppá- haldi hjá mér. Ég fer varla úr þeim.“ Notar þú fylgihluti? „Já, ég er mikið fyrir hálsmen, helst stór og áberandi. Mér finnst þau þurfa að vera með, ekki síst ef ég er í lát- lausum fötum.“ Bestu fatakaupin? „Tvímælalaust tveir jakkar sem ég fékk á klink úti í Bandaríkjunum.“ Áttu flík sem þú getur ekki verið án? „Svörtu buxurnar mínar frá Freddy’s. Þær eru algjörlega ómiss- andi í minn fataskáp.“ Framhald af forsíðu ➛ Brynhildur er hrifin af götustíl og fötum í felulitum. MYND/EYÞÓR 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 2 . M A R S 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 2 2 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :5 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 4 5 -1 1 0 8 1 F 4 5 -0 F C C 1 F 4 5 -0 E 9 0 1 F 4 5 -0 D 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.