Fréttablaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 64
Frábær ferminga r- gjöf 20% afsláttur af öllum LITLUM HEIMILIS- TÆKJUM Til 26. mars Auðvelt að versla á byko.is Hjólin eru komin Frábært verð ár eftir ár! Krakkahjól í ýmsum stærðum Kven- og karlahjól 28“ karla, 26“ kvenjól, 6 gíra með brettum og körfu. 28.995 49620200-1 20% afsláttur af öllum HÁÞRÝSTI- DÆLUM Til 26. mars 20% afsláttur af öllum SONAX BÍLAVÖRUM Til 26. mars Einnig hjálmar, bjöllur, lásar, hjálpardekk og fjöldi annarra aukahluta - nóg úr að velja! 19. til 25. mars Allir 12 tommu bátar af matseðli og miðstærð af gosi á Stjörnudagar 1099kr. Opið allan sólarhringinn í öllum verslunum Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5800 Ritstjórn 512 5801 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 512 5401 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Kristins Inga Jónssonar BAkþAnkAR Milton Friedman sagði að ekkert væri varanlegra en tímabundnar ráðstaf- anir stjórnvalda. Spakmælin eiga vel við um þá fjötra sem krónan hefur verið reyrð í undanfarinn áratug. Þegar höft voru sett á flæði fjármagns haustið 2008 var því lofað að þau yrðu aðeins í fáeina mánuði. Þegar loks stóð til að losa um þau átta árum síðar voru önnur höft sett á flæði fjármagns inn í landið. Og rétt eins og átti við um fyrri höftin finnur fólk ekki fyrir inn- flæðishöftunum á eigin skinni. Þannig hafa þau verið réttlætt á þá leið að þau beinist að þeim sem vilja hagnast á vaxtamunarvið- skiptum með krónuna. Samt sem áður gera höftin engan greinarmun á slíkum viðskiptum og langtíma- fjárfestingum í íslensku atvinnulífi. Í ljósi minnkandi vaxtamunar við útlönd fer áhugi erlendra fjárfesta á fyrrnefndu viðskiptunum dvín- andi á sama tíma og áhugi þeirra á síðarnefndu viðskiptunum hefur aldrei verið meiri. Varla er það markmið stjórnvalda að standa í vegi fyrir erlendri fjárfestingu hér á landi? Sú er engu að síður raunin og er afleiðingin sú að fyrirtæki og heimili þurfa að búa við lakari vaxtakjör en annars væri. Höftin grafa jafnframt undan trausti umheimsins á íslensku efnahagslífi. Með því að viðhalda höftum gefum við til kynna að við getum ekki eða viljum ekki reka opið hagkerfi með frjálsum við- skiptum eftir þeim leikreglum sem tíðkast annars staðar. Sjálfstæðri mynt er ætlað að endur spegla stöðu hagkerfisins. Höftin taka hins vegar markaðs- öflin úr sambandi og halda þannig gengi krónunnar veikara en ástæða er til. Hvers virði er sjálfstæð mynt þegar embættismönnum er eftir- látið að stýra henni eftir hentisemi? Lamandi höft 2 2 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :5 2 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 4 -C 6 F 8 1 F 4 4 -C 5 B C 1 F 4 4 -C 4 8 0 1 F 4 4 -C 3 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.