Fréttablaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 38
Samstarfsverkefni rapparans Young Thug og Davids Ben-David, stofnanda og hönn-
unar stjóra tösku- og aukahluta-
framleiðandans Sprayground, er
komið á markað. Saman hönnuðu
þeir tvo bakpoka sem eru nú
komnir í sölu.
Young Thug er meðal annars
þekktur fyrir sérstakan stíl sinn, en
hann fylgir oft ekki hefðbundnum
hugmyndum á því sviði og vakti til
dæmis athygli þegar hann klæddist
kjól eftir ítalska hönnuðinn Aless-
andro Trincone á plötuumslagi
plötunnar sinnar Jeffrey árið 2016.
Young Thug hefur lengi notað
vörur frá Sprayground
merkinu en aldrei
áður unnið með
því og raunar
hefur hann
ekki áður
brugðið sér í
hlutverk tísku-
hönnuðar.
„Young Thug
hefur frábært
tískuvit og frá-
bært tískunafn
en hefur aldrei
hannað tísku-
fatnað eða auka-
hluti áður. Mig
langaði til að draga
Young Thug hannar bakpoka
Rapparinn Young Thug hefur vakið mikla athygli fyrir stíl sinn og nú hefur hann slegist í lið með
tískuhönnuðinum David Ben-David, stofnanda götumerkisins Sprayground, til að hanna bakpoka.
Rapparinn
Young Thug
með hönnun
sína á bakinu.
MYNDIR/SPRAY
GROUND
hann inn í minn heim,“ segir
samstarfsfélagi hans, David
Ben-David.
Ben-David segir að þó
að hann hafi unnið með
mörgum frábærum lista-
mönnum hingað til, þá sé
tónlist og nærvera Young
Thug engu lík og hún
hafi gefið honum ein-
stakan innblástur. „Young
Thug gaf nýju stefnunni minni
kraft og það á allt rætur að rekja til
flutnings hans í hljóðverinu, það
var eins og sál kæmi út úr líkama
hans,“ sagði Ben-David. Eftir þetta
ákvað Ben-David líka að búa til
sína eigin tónlist, sem verður gefin
út undir nafninu „Money on the
Plane“ í sumar.
Bakpokarnir frá Sprayground
og Young Thug eru tveir, annar er
fjólublár og bleikur með hákarls-
kjafti og kostar tæpar 8.000 krónur,
en hinn er fjólublár, með mynd af
demöntum og kostar tæplega 6.500
krónur. Þeir eru fáanlegir á vef
Sprayground.
Annars er það að frétta af Young
Thug að í síðasta mánuði tilkynnti
hann á Twitter að hann vilji skipta
um nafn og vera kallaður „SEX“. Það
fylgdi ekki sögunni hvers vegna og
það á eftir að koma í ljós hvort nýja
nafnið festist við hann, en þetta er
ekki í fyrsta sinn sem hann segist
vilja skipta um nafn. Í ágúst 2016
sagðist hann ætla að breyta lista-
mannsnafni sínu í „No, My Name
Is Jeffrey“, en seinna sagði hann að
hann vildi einfaldlega breyta því
í Jeffrey, sem er raunverulegt nafn
hans, því hann vildi ekki lengur
vera kallaður Young Thug.
VORKOMAN Í NÁND
FISLÉTTTIR DÚNJAKKAR FRÁ KR. 19,900,- SUMARFRAKKAR FRÁ KR. 18900,-
Laugavegi 63 • Skipholti 29b • Sími 551 4422 • www.laxdal.isLaugavegi 63 • Skipholti 29b • Sími 51 2 • w .laxdal.is
Op m í dag kl. 13
nýja og glæsilega verslun í
S ip olti 29b
Bernharð Laxdal er umboðsaðili
GERRY WEBER á Íslandi
(sama verð og á hinum norðurlöndunum)
ásamt mörgum öðrum þekktum
vörumerkjum s.s. BETTY BARCLAY,
CREENSTONE, CINZIA-ROCCA og JUNGE.
GERRY WEBER
20-25% afsláttur
Ýmis önnur opnunartilboð
Glæsileg
opnunar-
tilboð
Verið velkomin
Skoð
ið
laxda
l.is/
yfirha
fnir
8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 2 . M A R S 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R
2
2
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:5
2
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
4
4
-F
D
4
8
1
F
4
4
-F
C
0
C
1
F
4
4
-F
A
D
0
1
F
4
4
-F
9
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
6
4
s
_
2
1
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K