Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.03.2018, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 22.03.2018, Qupperneq 38
Samstarfsverkefni rapparans Young Thug og Davids Ben-David, stofnanda og hönn- unar stjóra tösku- og aukahluta- framleiðandans Sprayground, er komið á markað. Saman hönnuðu þeir tvo bakpoka sem eru nú komnir í sölu. Young Thug er meðal annars þekktur fyrir sérstakan stíl sinn, en hann fylgir oft ekki hefðbundnum hugmyndum á því sviði og vakti til dæmis athygli þegar hann klæddist kjól eftir ítalska hönnuðinn Aless- andro Trincone á plötuumslagi plötunnar sinnar Jeffrey árið 2016. Young Thug hefur lengi notað vörur frá Sprayground merkinu en aldrei áður unnið með því og raunar hefur hann ekki áður brugðið sér í hlutverk tísku- hönnuðar. „Young Thug hefur frábært tískuvit og frá- bært tískunafn en hefur aldrei hannað tísku- fatnað eða auka- hluti áður. Mig langaði til að draga Young Thug hannar bakpoka Rapparinn Young Thug hefur vakið mikla athygli fyrir stíl sinn og nú hefur hann slegist í lið með tískuhönnuðinum David Ben-David, stofnanda götumerkisins Sprayground, til að hanna bakpoka. Rapparinn Young Thug með hönnun sína á bakinu. MYNDIR/SPRAY­ GROUND hann inn í minn heim,“ segir samstarfsfélagi hans, David Ben-David. Ben-David segir að þó að hann hafi unnið með mörgum frábærum lista- mönnum hingað til, þá sé tónlist og nærvera Young Thug engu lík og hún hafi gefið honum ein- stakan innblástur. „Young Thug gaf nýju stefnunni minni kraft og það á allt rætur að rekja til flutnings hans í hljóðverinu, það var eins og sál kæmi út úr líkama hans,“ sagði Ben-David. Eftir þetta ákvað Ben-David líka að búa til sína eigin tónlist, sem verður gefin út undir nafninu „Money on the Plane“ í sumar. Bakpokarnir frá Sprayground og Young Thug eru tveir, annar er fjólublár og bleikur með hákarls- kjafti og kostar tæpar 8.000 krónur, en hinn er fjólublár, með mynd af demöntum og kostar tæplega 6.500 krónur. Þeir eru fáanlegir á vef Sprayground. Annars er það að frétta af Young Thug að í síðasta mánuði tilkynnti hann á Twitter að hann vilji skipta um nafn og vera kallaður „SEX“. Það fylgdi ekki sögunni hvers vegna og það á eftir að koma í ljós hvort nýja nafnið festist við hann, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann segist vilja skipta um nafn. Í ágúst 2016 sagðist hann ætla að breyta lista- mannsnafni sínu í „No, My Name Is Jeffrey“, en seinna sagði hann að hann vildi einfaldlega breyta því í Jeffrey, sem er raunverulegt nafn hans, því hann vildi ekki lengur vera kallaður Young Thug. VORKOMAN Í NÁND FISLÉTTTIR DÚNJAKKAR FRÁ KR. 19,900,- SUMARFRAKKAR FRÁ KR. 18900,- Laugavegi 63 • Skipholti 29b • Sími 551 4422 • www.laxdal.isLaugavegi 63 • Skipholti 29b • Sími 51 2 • w .laxdal.is Op m í dag kl. 13 nýja og glæsilega verslun í S ip olti 29b Bernharð Laxdal er umboðsaðili GERRY WEBER á Íslandi (sama verð og á hinum norðurlöndunum) ásamt mörgum öðrum þekktum vörumerkjum s.s. BETTY BARCLAY, CREENSTONE, CINZIA-ROCCA og JUNGE. GERRY WEBER 20-25% afsláttur Ýmis önnur opnunartilboð Glæsileg opnunar- tilboð Verið velkomin Skoð ið laxda l.is/ yfirha fnir 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 2 . M A R S 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 2 2 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :5 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 4 -F D 4 8 1 F 4 4 -F C 0 C 1 F 4 4 -F A D 0 1 F 4 4 -F 9 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.