Land & synir - 15.04.2002, Síða 12

Land & synir - 15.04.2002, Síða 12
MINI” - NORDISK PANORAMA: FINNLAN Autobonus / Bílabónus 2001 Amerískur draumur í Finnlandi. Splunkunýr bíll og 150 þús. evrur í mánaðarlaun. Viljo og Kaisu Mikkonen töpuðu aleigunni í kreppunni 1991 og núna þykir þeim erfitt að komast aftur á vinnumarkaðinn. Tilboð frá bandarískri markaðssetningarkeðju er freistandi: Notið vörur íyrirtækisins, ráðleggið þær vinum ykkar og þið getið fengið allt sem ykkur hefur dreymt um. Leikstjóri: Mika Ronkainen (f. 1970). Hann starfar í Oulu í N.- Finnlandi og hefur leikstýrt nokkrum heimildarmyndum, m.a. Fyrir flóðið (2000), Feðradagur (1997) og Oulu brennur (1997). 59 mín. Digi-Beta. • •••••••:••'•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• FINNLAND - STUTTMYN Onnenpeli / Ferjuekjan 2001 Mynd um einhleypinga og pör. Reetta vill mann. Hún heldur í 24 stunda ferjusiglingu til að finna hinn eina rétta en endar í klefa með hjónum sem eru að halda upp á brúðkaupsafmæli. Leikstjóri Aleksi Salmenpera (f. 1973). Hann lærði arkítektúr áður en hann fór í kvikmyndaleikstjórnarnám í UIAH. Ferju- ekjan er önnur mynd Aleksi en sú fyrsta var Rajatapaus (Trespassing) sem hefur hlotið mörg verðlaun á hátíðum. 33 mín. 35mm. Skálduð. N0REGUR - TVÆR STUTTMYNDIR SAMAN Eðlileg gleraugu / Natural Glasses 2001 Mynd um mann sem vildi að dagurinn væri fegurri. Leikstjóri: Jens Lien (f. 1967). Lauk vænlegum trymbilsferli til að læra leikstjórn í London Int. Film School (1990-93). Margverðlaunuð útskriftarmynd hans Montana hefur víða verið sýnd á hátíðum. Jens starfar við gerð auglýsinga og heimildar- mynda fyrir sjónvarp. 1 mín. 35mm. Skálduð. Hormoner og andre demoner / Hvatar og aðrir satanar 2000 - Leikstjóri: Sara Johnsen Eduarda vill verða kona en hvað gerir manneskju að konu? Kannski er til bóta að hafa brjóst? Hún fer í frí með fjölskyld- unni og hittir Lúkas. Því miður er hún ekki eina persónan úr íjölskyldunni sem vill vera aðlaðandi. Erum við í raun og veru skilgreind af sjónarhóli annarra? Sérstök viðurkenning dómnefndar. 26 mín. Beta. Skálduð. 12 LAND & SYNIR

x

Land & synir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Land & synir
https://timarit.is/publication/1279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.