Fréttablaðið - 05.04.2018, Síða 52
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Elmar Hallgríms Hallgrímsson elmar@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401:
Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is
FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@frettabladid.is, Máté
Dalmay mate@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /
FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut
Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
Basel
Kíktu í heimsókn!
Opið virka daga kl. 10-18
Laugardaga 11-15
Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is
Tungusófar • Sófasett • Stakir sófar • Hornsófar
Roma
VIÐ BÚUM TIL
DRAUMASÓFANN ÞINN
900 útfærslur, engin stærðartakmörk
og 3.000 tegundir af áklæðum
Verkfæralagerinn
Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is
Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17
Verkfæri í miklu úrvali
ViAir 12V loftdælur
í miklu úvali.
METABO Bútsög
KS216
Verðmætaskápar
Jeppatjakkur
2.25t 52cm.
16.995
frá 4.995
17.995
N Ý F O R M
h ú s g a g n a v e r s l u n
h ú s g a g n av e r s l u n
Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is
Amadeus borðstofuhúsgögn
Opið virka daga
11-18
laugardaga
11-15
Komið og skoðið úrvalið
VIÐ SÉRHÆFUM
OKKUR Í
ASÍSKRI
MATARGERÐ.
HOLLUR OG
LJÚFFENGUR
MATUR.
Vietnamese restaurant
Laugavegi 27 og
Suðurlandsbraut 8
sími: 588 6868
pho.is
Þetta er plötufyrir-tæki sem hefur gefið út mjög mikið af dóti sem ég hlusta á – Drive-„sándtrakkið“, Stranger Things og fleira. Þeir
eru svolítið í þessu „syntha“-dóti,
en ekki bara: gefa líka út tónlistina
í Walking Dead og endurútgefa tón-
list úr gömlum hryllingsmyndum –
Hellraiser og eitthvað. Það er svona
smá nostalgíusena í Bandaríkjunum
og Kanada – þetta synthwave-dót
sem er innblásið af níunda ára-
tugnum,“ segir Helgi Sæmundur
Guðmundsson sem gefur á morgun,
föstudag, út hljóðsporið úr Stellu
Blómkvist hjá Lakeshore Records,
en það er plötufyrirtæki sem hefur
gefið út afar mikið af tónlist úr
kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.
Fyrirtækið er sjálfstæð eining innan
kvikmyndagerðarfyrirtækis-
ins Lakeshore Entertain-
ment.
Hvernig kom það
til að þeir gefa
þetta út? „Ég var
bara með þetta
hljóðspor úr
Stellu sem ég
setti saman og
ég ætlaði að
gefa út sjálfur
– en svo ákvað
ég bara að senda
póst sem innihélt
þrjú lög á þetta fyrir-
tæki. Þeir svöruðu viku
síðar og vildu heyra meira, svo
voru þeir bara til í þetta. Þetta var
frekar auðvelt ferli og mjög næs.
Þeir voru rosa spenntir fyrir þessu.
Ég ákvað í raun bara að senda þeim
póst í einhverju gríni, þannig að
þetta var töluvert auðveldara en ég
hélt.“
Hjá Lakeshore Records hafa
menn ekki verið feimnir við að kitla
taugar „nostalgíuperra“ en hljóð-
sporin við þættina Stranger Things
og kvikmyndina
Drive eru til að
mynda í þessum
nost algíu kennda
stíl, með áhrifum
frá synthwave-tón-
listarstefnunni sem
sækir innblástur sinn til
níunda áratugarins og þá helst til
tónlistar Johns Carpenter og Van-
gelis til dæmis og til tölvuleikja
þess tíma. Lakeshore gefur út stór-
glæsilegar og veglegar vínylútgáfur,
til að mynda af hljóðspori Stranger
Things – en þeir þættir eru gegnsósa
af nostalgíu. Svipuð stef má finna í
Stellu Blómkvist, en Helgi er mikill
áhugamaður um hljóðgervla af
ýmsum gerðum.
„Ég veit ekkert hvaðan þetta
kemur, en þessi áhugi hefur blund-
að í mér í nokkur ár. Svo hef ég alltaf
verið að reyna að koma þessu inn í
Úlfur Úlfur tónlistina – nýjasta plat-
an okkar er rosalega „synthabased“.
Það var því ákveðin gósentíð
fyrir Helga þegar hann var fenginn
til að semja tónlistina fyrir Stellu,
hitti Óskar leikstjóra og fékk að
sjá „lúkkið“ á þáttunum – en það
hentaði gífurlega vel fyrir þessar
pælingar.
„Þetta passaði mjög vel við það
sem mig langaði til að gera í tónlist,
það má segja að þetta hafi verið svo-
kallað „match made in heaven“.“
Hljóðsporið úr Stellu Blómkvist
kemur inn á Spotify og aðrar tón-
listarveitur á morgun, föstudag.
stefanthor@frettabladid.is
Hljóðgervlar
og nostalgía í hljóðspori
Helgi Sæmundur tónlistarmaður samdi hljóðsporið fyrir þættina
um Stellu Blómkvist. Á morgun verður tónlistin gefin út af
Lakeshore Records, útgáfufyrirtæki sem sérhæfir sig í hljóðsporum.
Helgi Sæmundur er mikill áhugamaður um hljóðgervla og á nokkur stykki í stúdíóinu sínu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Gríski synthaperrinn Vangelis sem samdi meðal annars lagið Chariots of Fire
hefur veitt mörgum innblástur í synthwave-stefnunni.
Leikstjórinn og tónlistar-
maðurinn John Carp-
enter hefur mikla
unun af því að snúa
tökkum á hljóð-
gervlum.
Þetta paSSaði mjög
vel við Það Sem mig
langaði til að gera í tón-
liSt, Það má Segja að Þetta
Hafi verið Svokallað
„matcH made in Heaven“.
5 . a p r í l 2 0 1 8 F I M M T U D a G U r44 l í F I ð ∙ F r É T T a B l a ð I ð
0
5
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:4
4
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
5
B
-C
3
3
C
1
F
5
B
-C
2
0
0
1
F
5
B
-C
0
C
4
1
F
5
B
-B
F
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
5
6
s
_
4
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K