Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.03.2018, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 23.03.2018, Qupperneq 37
Heitir pottar, lúxusmeðferð og gufubað. Frá- bær slökun fyrir stóra daginn. Hilton Reykjavík Spa býður m.a. upp á taílenskt nudd , jóga og spennandi hóptíma. Við erum með fjöl­ marga fallega veislusali. Hægt er að kaupa allar veitingar eftir óskum brúðhjóna og í raun allan pakkann fyrir brúð­ kaupið. Ragnheiður Kristín Guðmundsdóttir, deildarstjóri Hilton Reykjavík Spa. Alls kyns snyrtimeðferðir eru í boði hjá Hilton Reykjavík Spa. Hjá Hilton Reykjavík Nordica er lögð áhersla á persónulega og góða þjónustu í afslöpp­ uðu umhverfi. Ragnheiður Kristín Guðmundsdóttir, deildarstjóri Hilton Reykjavik Spa, segir mikil­ vægt að hefja undirbúning fyrir stóra daginn tímanlega. Í Hilton Reykjavík Spa er frábær líkams­ ræktar aðstaða með þjálfurum, margvíslegar nuddmeðferðir, snyrtistofa og heitir pottar þar sem gestum er boðið upp á herðanudd. „Hilton Reykjavík Nordica býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir brúðhjón. Við erum með fjölmarga fallega veislusali. Hægt er að kaupa allar veitingar eftir óskum brúð­ hjóna og í raun allan pakkann fyrir brúðkaupið,“ segir Ragnheiður. Hún bendir á að það sé frábært fyrir brúðhjónin að undirbúa sig á Hilton Reykjavík Spa. „Margir vilja taka sig í gegn fyrir stóra daginn með öflugri líkamsrækt undir handleiðslu þjálfara.“ Góður undirbúningur Ragnheiður segir að góð afslöppun í snyrtimeðferð eða nuddi geri fólki mjög gott. „Við erum með marg­ víslegar meðferðir á snyrtistofunni okkar, til dæmis ávaxtasýrumeðferð sem er algjört dúndur fyrir húðina, og bæði fyrir dömur og herra. Sýr­ urnar fjarlægja dauðar húðfrumur og örva náttúrulega starfsemi og endurnýjun húðarinnar. Við erum sömuleiðis með vandaða andlits­ meðferð sem er bæði slakandi og endurnærir húðina. Þessi meðferð er mjög góð fyrir brúðina sem brúð­ gumann. Síðan er hægt að fara í hand­ og fótsnyrtingu auk litunar og vaxmeðferða. Margar konur koma til okkar í Body Strategist Cellulite vafning en það er virk meðferð sem vinnur á appelsínuhúð og örvar blóðrásina. Auk þess erum við með alls kyns nuddmeðferðir, hvort sem það er steinanudd, íþróttanudd, taílenskt eða japanskt svo eitthvað sér nefnt. Við höfum fundið fyrir því að margir vilja byrja að undirbúa sig vel fyrir brúðkaupsdaginn. Pörin koma oft saman í líkamsrækt til að byggja sig upp og við bjóðum aðstoð við mælingu og lífsstílsráðgjöf. Þau leggja af stað með verkefni til að undirbúa framtíðina saman. Það er mjög mikilvægt að vera andlega vel undirbúinn á brúðkaupsdaginn, losa sig við streitu og álag. Frábært að gefa sér tíma og byggja sig upp,“ segir Ragnheiður. Þægindi og góð þjónusta Hægt er að óska eftir heildarpakka fyrir brúðkaupið hjá Hilton Reykja­ vík Nordica. „Öll svið vinna saman og geta útvegað veislusal, veitingar frá Vox, gistingu með morgunverði og aðgang að spa. Við leggjum mikið upp úr brúðarsvítunni og gefum til dæmis brúðhjónum gjöf við komuna. Einnig geta brúðkaups­ gestir fengið gistingu hjá okkur. Lögð er áhersla á þægindi og góða þjónustu. Við viljum gera daginn ógleymanlegan fyrir brúðhjónin,“ segir Ragnheiður. Á Hilton Reykjavík Spa er hægt að fá margvísleg gjafabréf sem henta vel til brúðargjafa. Hilton Reykjavík Spa er fyrsta flokks heilsurækt á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu og býður upp á allt það besta sem völ er á þegar kemur að líkams­ og heilsurækt. Nánar um líkamsrækt, námskeið og meðferðir á hiltonreykjavikspa.is og allt um hótelið á hilton.is. Gerum daginn ógleymanlegan Þegar brúðkaupsdagurinn hefur verið ákveðinn getur Hilton Reykjavík Nordica séð um að veislan verði fyrsta flokks. Hægt er að panta brúðhjónasvítu, fara í spa og dekur fyrir og eftir brúðkaupið. Frábær líkamsræktaraðstaða er í Hilton Reykjavík Spa í notalegu umhverfi. KYNNINGARBLAÐ 13 F Ö S T U DAG U R 2 3 . m a R s 2 0 1 8 BRúÐKAUp 2 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 4 8 -A E D 0 1 F 4 8 -A D 9 4 1 F 4 8 -A C 5 8 1 F 4 8 -A B 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.