Fréttablaðið - 23.03.2018, Side 60

Fréttablaðið - 23.03.2018, Side 60
Vor í lofti Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annaðhvort í fylgi- hlutum eða með áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig. Gult hlébarða- munstur frá toppi til táar? Við höfum séð það verra. Gulur er tískulitur núna og því auðvelt að finna viðeigandi flík fyrir páskana. Gulur leðurjakki sem setur skemmtilegan svip á svartan klæðnað. Sniðugt að eiga gegn- sæja regnkápu og leyfa flíkinni innan- undir að njóta sín. Strigaskór frá Karhu, Akkúrat 11.900 kr. Sólgleraugu, Cartier, Optical Studio. Gul taska frá Calvin Klein, 17.995 kr. GK Reykjavík. Gulur gallajakki, Vero Moda 10.990 kr. Buxur, Stine Goya, Geysir 27.800 kr. Gulur er liturinn oG þú Getur komið honum inn hjá þér, annaðhVort í fylGi- hlutum eða með áber- andi flíkum. Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku. l Facebook l Instagram l Twitter 2 3 . m a r s 2 0 1 8 F Ö s T U D a G U r36 l í F i ð ∙ F r É T T a B l a ð i ð glamour 2 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 8 -A 4 F 0 1 F 4 8 -A 3 B 4 1 F 4 8 -A 2 7 8 1 F 4 8 -A 1 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.