Fréttablaðið - 23.03.2018, Síða 64
D Ý P R I O G B E T R I S V E F N
Með því einu að snerta takka getur
þú stillt rúmið í hvaða stöðu sem er
og með öðrum færð þú nudd. Saman
hjálpa rúmið og dýnan þér að ná há
marks slökun og dýpri og betri svefni.
Svo vaknar þú endurnærð/ur og til
búin/n í átök dagsins.
S T I L L A N L E G U
H E I L S U R Ú M I N F R Á C &J :
· Inndraganlegur botn
· Lyftigeta yfir 2 x 450 kg per botn
· Mótor þarfnast ekki viðhalds
· Tvíhert stálgrind undir botni
· Tveir nuddmótorar með tímarofa
· Þráðlaus fjarstýring með klukku,
vekjara og vasaljósi
· LED lýsing undir rúmi
· Hliðar og endastopparar svo
dýnur færist ekki í sundurTilboð 427.350 kr.
STILLANLEG RÚM – VERÐDÆMI
Með tveimur Serta Therapist heilsudýnum,
2 x 90 x 200 cm. Fullt verð: 569.800
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
AFGREIÐSLUTÍMI
Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16
www.betrabak.is
AÐ SOFA BETUR OG LÍÐA BETUR ER OKKUR ÖLLUM DÝRMÆTT
STILLANLEGIR DAGAR
H E I L S U R Ú M
A F S L ÁT T U R
25%
KO M D U N Ú N A !
S T I L L A N L E G I R D A G A R
Þ R Á Ð L AU S FJ A R S T Ý R I N G
LEDvasaljós
Klukka
Vekjaraklukka
Upp/niður höfðalag
Upp/niður fótasvæði
Rúm í flata stöðu
2 minni
Nudd
Bylgjunudd
Tilboð 577.350 kr.
Með Tempur Contour eða Cloud heilsudýnum,
2 x 90 x 200 cm. Fullt verð: 769.800
Opið allan
sólarhringinn
í öllum verslunum
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5800
Ritstjórn 512 5801 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 512 5401 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Þórarins
Þórarinssonar
BAkþAnkAR
F
Þú gætir unnið
páskaglaðning frá Nóa
Siríus
Getur þú fundið mig
á Fréttablaðið.is
í dag?
Ísland er erfitt land. Kalt, dýrt og samfélagið rótspillt. Samt er þó hvergi í heimi hér betra að
búa en einmitt á þessu skeri. Meint
hamfarasvæðin hérna eru ekki
háskalegri en svo að flóttafólk; börn
og fullorðnir, af öllum kynjum,
gengur hér á land skælbrosandi,
jafnvel grátandi af gleði. Eðlilega er
Ísland draumalandið ef þú hrökkl-
ast hingað langan veg með óttann
í farangrinum og dauðann á hæl-
unum.
Ég leyfði tárum að falla (#föður-
hjartað) yfir fréttum Stöðvar
2 þegar hún Salmah litla lauk
flótta sínum frá Keníu, í gegnum
Úganda, á Íslandi.
Elín Margrét (fréttakona): Við
hverju býstu á Íslandi?
Salmah (sjö ára flóttabarn):
Framtíð.
Þegar barn svarar með þessu
eina orði verður merking þess svo
djúp að mann sundlar. Íslensk
börn þurfa ekki að láta sig dreyma
um framtíð. Þótt efni og aðstæður
séu misjöfn þá fáum við sem fæð-
umst hér framtíðina í vöggugjöf.
Framtíðin og þrá okkar eftir
ávísunum á möl og ryð eru í boði
náttúrunnar og auðlinda hennar.
Síðan er, því miður, undir okkur
sjálfum komið hversu lengi þær
munu endast.
Framtíðin er einnig takmörkuð
auðlind en svo lengi sem við varð-
veitum þær náttúrulegu munum
við alltaf vera aflögufær um helling
af framtíð sem við getum leyft
börnum eins og Salmah að njóta
með börnunum „okkar“. Þar fyrir
utan er hvert mannsbarn vita-
skuld mannauður þannig að þetta
er „solid bissnissplan“ sem meira
að segja hjartalausa Excel-fólkið á
að fatta.
Rasistunum er svo ekki við-
bjargandi. Heimska og mann-
vonska eru nefnilega ólæknandi.
Framtíð
2
3
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:3
5
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
4
8
-7
D
7
0
1
F
4
8
-7
C
3
4
1
F
4
8
-7
A
F
8
1
F
4
8
-7
9
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
6
4
s
_
2
2
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K