Fréttablaðið - 24.03.2018, Síða 34

Fréttablaðið - 24.03.2018, Síða 34
Heildarsöfnunarfé til verkefna Hjálparstarfs kirkj- unnar í desember og janúar síðastliðnum var 73 millj- ónir króna, 41 milljón fyrir verkefni erlendis og 32 milljónir eyrnamerktar starfinu innanlands. Einstak- lingar, fyrirtæki og samtök standa að baki þessum gjöfum. Við segjum takk fyrir allan stuðninginn og meinum það! Við erum þakklát fyrir þennan mikla stuðning sem er alls ekki sjálfsagður. Hann ber vott um traust sem við viljum standa undir og leggjum okkur því fram um að ná árangri og fara vel með fjármuni. Við fylgjum verklags- og siðareglum sem við höfum sett okkur og viljum vera tilbúin að læra og bæta okkur. Hjálparstarf kirkjunnar hefur sett sér verklagsreglur um val á verkefnum og framkvæmd þeirra, úthlutun og aðstoð innanlands og um meðferð fjármuna. Í siða- reglum Hjálparstarfsins segir m.a.: • Starfsmenn sýna skjólstæðingum heima og heiman, styrktaraðilum, samstarfsmönnum og öðrum sem þeir eiga í samskiptum við, virðingu, sanngirni og trúnað. • Hjálparstarfið veitir aðstoð á grundvelli þarfar án tillits til hverjir viðtakendur eru og hver sé orsök neyðarinnar. • Hjálparstarfið veitir aðstoð til sjálfshjálpar og virkjar skjólstæðinga eins og mögulegt er, í öllu ferli aðstoðar. • Hjálparstarfið leitast af fremsta megni við að vera gegnsætt í starfi sínu og veita ávallt faglegar og réttar upplýsingar og vera skýrt í skilgreiningum. Fyrir síðustu jól aðstoðaði Hjálparstarfið fólk sem býr við kröpp kjör á Íslandi svo það gæti gert sér dagamun og glaðst með fjölskyldunni yfir hátíðarnar. Alls nutu 1304 fjölskyldur eða um 3500 einstaklingar um land allt aðstoðar en umsóknum um aðstoð fækkaði um 11% milli ára. Aðstoð sem veitt er fyrir jól tekur mið af aðstæðum hvers og eins og er fyrst og fremst í formi inneignar- korta fyrir matvöru en fólk fær einnig notaðan fatnað eða inneignarkort fyrir fatnaði, aðgöngumiða í leik- hús og bíó og inneignarkort hjá vinsælum veitinga- stöðum meðal barna og unglinga. Þá fá foreldrar efn- islega aðstoð svo börnin geti fengið jólagjafir sem þau hafa sett á óskalistann. Með frábærum stuðningi almennings býðst fólki í neyð tækifæri til að taka þátt í valdeflandi verkefnum Hjálparstarfsins allt árið um kring. Það er nefnilega þannig að efnislegur stuðningur er nauðsynlegur en til þess að fólk geti rofið vítahring fátæktar og breytt aðstæðum sínum þarf valdeflandi aðgerðir. Valdefling er einmitt aðferð Hjálparstarfsins hér heima og í verk- efnum erlendis. Nú leitum við enn eftir stuðningi við starfið. Að þessu sinni til valdeflingar barna og unglinga í fátækrahverf- um Kampala, höfuðborgar Úganda. Yfirskrift söfnun- ar okkar nú er „Gefum þeim séns“ en ungt fólk flykkist til Kampala úr sveitunum í von um betra líf. Margra þeirra bíður hins vegar að kúldrast í fátækrahverfum þar sem neyðin rekur þau til að taka þátt í glæpa- gengjum eða selja líkama sinn til að geta séð sér far- borða. Börn og unglingar í höfuðborginni eru því út- sett fyrir misnotkun af ýmsu tagi og eymdin leiðir til þess að þau verða auðveldlega fíkniefnum að bráð. Markhópur verkefnisins sem er til þriggja ára, frá 2017–2019, eru 1500 börn og ungmenni á aldrinum 13–24 ára. Markmiðið er að þau öðlist verkkunnáttu og geti nýtt sér hana til að sjá sér farborða. Takk fyrir að vera með og gefa börnum og unglingum í Úganda séns á mannsæmandi lífi! Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar Framkvæmdastjóri: Bjarni Gíslason Margt smátt …, 1. tbl. 30. árg. 2018 Ábyrgðarmaður: Kristín Ólafsdóttir Prentvinnsla: Umbrot: Pipar\TBWA Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Takk! car rental rent a car REYKJAVIK Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar með ungu fólki í verkmenntamiðstöð í Kampala. ÞÖKKUM STUÐNINGINN Dedicated to People Flow Hringdu í 907 2003 og gefðu 2500 kr. eða upphæð að eigin vali á framlag.is Einnig er hægt að leggja inn á bankareikning 0334-26-50886, kt. 450670-0499 eða borga 2400 kr. valgreiðslu í heimabanka. GEFUM ÞEIM SÉNS! 2 – Margt smátt ... 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 4 4 s _ P 1 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 4 C -E 5 A 8 1 F 4 C -E 4 6 C 1 F 4 C -E 3 3 0 1 F 4 C -E 1 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.